Innlagnir kvenna á Landspítala eftir ofbeldi í nánum samböndum: Afturskyggn rannsókn á skráningu hjúkrunar

Bakgrunnur: Ofbeldi í nánum samböndum er stórt samfélagsmein sem getur haft alvarleg og langvarandi áhrif. Ofbeldið er kynbundið; kona er oftar þolandi og karl, núverandi eða fyrrum maki, er gerandi. Lítið er vitað um hjúkrunarþarfir, skráningu hjúkrunar og framkvæmda hjúkrun kvenna sem þarfnast inn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eyrún Baldursdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38449