The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov

Í þessari ritgerð er Karamazovbræðurnir (1879–1880) eftir Fjodor Dostojevskí (1821– 1881) lesin undir áhrifum frá nýlegum hræringum innan svonefndrar post-krítíkur (e. post-critique) sem lítið hefur borið á hér á landi til þessa sem og í samhengi rússneskrar heimspekihefðar. Með hjálp hugsuða á borð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hringur Ásgeir Sigurðarson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38331
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38331
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38331 2023-05-15T16:51:01+02:00 The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov Hringur Ásgeir Sigurðarson 1994- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38331 en eng http://hdl.handle.net/1946/38331 Rússneska Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Í þessari ritgerð er Karamazovbræðurnir (1879–1880) eftir Fjodor Dostojevskí (1821– 1881) lesin undir áhrifum frá nýlegum hræringum innan svonefndrar post-krítíkur (e. post-critique) sem lítið hefur borið á hér á landi til þessa sem og í samhengi rússneskrar heimspekihefðar. Með hjálp hugsuða á borð við Eve Kosofsky Sedgwick, Míkhaíl Bakhtín, Níkolaj Berdjajev og Lev Shestov er bókin skoðuð út frá því hvernig þekking og fagurfræði verka á einstakar persónur og leitast er við að varpa ljósi á performatívar og pragmatískar hliðar þekkingarinnar. Þetta er síðan sett í samhengi við rannsóknaraðferðir innan hugvísindanna, og bókmenntarannsókna sérstaklega, til að leggja grunn að þekkingarfræði sem byggist á virkri ást. This thesis provides a reading of The Brothers Karamazov (1879-1880) by Fyodor Dostoevsky (1821-1881) in the context of the Russian philosophical tradition as well as recent developments within post-critique which have not received attention in Iceland until now. With the help of thinkers like Eve Kosofsky Sedgwick, Mikhail Bakhtin, Nikolay Berdyaev, and Lev Shestov, the novel is examined in relation to how knowledge and aesthetics influence its characters to shed a light on the pragmatic and performative aspects of knowledge. This is in turn put into the context of present methodologies within the Humanities in an attempt to develop an epistemology based on active love. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Nikolay ENVELOPE(140.000,140.000,71.617,71.617) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Verka ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Rússneska
spellingShingle Rússneska
Hringur Ásgeir Sigurðarson 1994-
The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov
topic_facet Rússneska
description Í þessari ritgerð er Karamazovbræðurnir (1879–1880) eftir Fjodor Dostojevskí (1821– 1881) lesin undir áhrifum frá nýlegum hræringum innan svonefndrar post-krítíkur (e. post-critique) sem lítið hefur borið á hér á landi til þessa sem og í samhengi rússneskrar heimspekihefðar. Með hjálp hugsuða á borð við Eve Kosofsky Sedgwick, Míkhaíl Bakhtín, Níkolaj Berdjajev og Lev Shestov er bókin skoðuð út frá því hvernig þekking og fagurfræði verka á einstakar persónur og leitast er við að varpa ljósi á performatívar og pragmatískar hliðar þekkingarinnar. Þetta er síðan sett í samhengi við rannsóknaraðferðir innan hugvísindanna, og bókmenntarannsókna sérstaklega, til að leggja grunn að þekkingarfræði sem byggist á virkri ást. This thesis provides a reading of The Brothers Karamazov (1879-1880) by Fyodor Dostoevsky (1821-1881) in the context of the Russian philosophical tradition as well as recent developments within post-critique which have not received attention in Iceland until now. With the help of thinkers like Eve Kosofsky Sedgwick, Mikhail Bakhtin, Nikolay Berdyaev, and Lev Shestov, the novel is examined in relation to how knowledge and aesthetics influence its characters to shed a light on the pragmatic and performative aspects of knowledge. This is in turn put into the context of present methodologies within the Humanities in an attempt to develop an epistemology based on active love.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hringur Ásgeir Sigurðarson 1994-
author_facet Hringur Ásgeir Sigurðarson 1994-
author_sort Hringur Ásgeir Sigurðarson 1994-
title The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov
title_short The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov
title_full The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov
title_fullStr The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov
title_full_unstemmed The Mask and the Face: On Foregone Conclusions and Loving Understanding in The Brothers Karamazov
title_sort mask and the face: on foregone conclusions and loving understanding in the brothers karamazov
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38331
long_lat ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
ENVELOPE(140.000,140.000,71.617,71.617)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
geographic Hjálp
Nikolay
Varpa
Verka
geographic_facet Hjálp
Nikolay
Varpa
Verka
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38331
_version_ 1766041129253339136