Barnafátækt á Íslandi. Leiðir til velferðar

Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvaða áhrif barnafátækt hefur á æsku barna og á fullorðinsár þeirra. Jafnframt er markmiðið að skoða hvernig stjórnvöld geta nýtt sér stefnumótun sína varðandi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til að uppfylla fyrsta Heimsmarkmiðið fyrir árið 2030, þ.e.a.s. enga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Erla Hansdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38303