Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði

Ofbeldishegðun unglinga í Reykjavík er vaxandi vandamál. Á unglingsaldri fylgja nýjar áskoranir og mátar unglingurinn sig í ýmis hlutverk. Áhrif jafningjahópsins eru mikil en sterk tengsl foreldra við unglinginn hafa auk þess gríðarleg áhrif. Ofbeldis- og afbrotahegðun barna getur stofnað heilsu þei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Theodóra Kristjánsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38288
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38288
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38288 2023-05-15T18:07:00+02:00 Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði Violent and delinquent behaviour in adolescence Theodóra Kristjánsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38288 is ice http://hdl.handle.net/1946/38288 Félagsráðgjöf Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:15Z Ofbeldishegðun unglinga í Reykjavík er vaxandi vandamál. Á unglingsaldri fylgja nýjar áskoranir og mátar unglingurinn sig í ýmis hlutverk. Áhrif jafningjahópsins eru mikil en sterk tengsl foreldra við unglinginn hafa auk þess gríðarleg áhrif. Ofbeldis- og afbrotahegðun barna getur stofnað heilsu þeirra og þroska í hættu og felur í sér aukna hættu á frekari vandamálum á fullorðinsárum. Þar af leiðandi er mikilvægt að vera vakandi fyrir og greina þá áhættuþætti sem geta leitt til þeirrar frávikshegðunar og grípa snemma inn í til þess að hindra slíka hegðun og þróun. Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á áhættuþætti ofbeldis- og afbrotahegðunar hjá unglingum. Rýnt er í tilkynningar til barnaverndarnefndar Reykjavíkur um afbrot barns og barn sem beitir annan einstakling ofbeldi. Farið er yfir helstu úrræði sem standa unglingum til boða sem sýna af sér afbrota- og ofbeldishegðun. Niðurstöður sýna að tilkynningum um afbrot barns hafi fækkað töluvert frá árinu 2009 til 2019 en á sama tímabili hafa tilkynningar um barn sem beitir annan einstakling ofbeldi staðið í stað. Áhættuþættir afbrota- og ofbeldishegðunar eru margir en höfundur telur þá helstu vera tengsl barns við foreldra sína, heimilisaðstæður, jafningjaáhrif og ADHD. Þau úrræði sem koma helst til greina eru MST, PMTO og meðferðarheimilið Stuðlar. Hlutverk félagsráðgjafa er mikilvægt í vinnu með unglingum sem gerast brotleg og nýtast gagnreynt vinnulag og heildarsýn vel í þeirri vinnu. Fagleg þekking þeirra ásamt því að þekkja til úrræða nýtist vel í starfi með börnum og unglingum í vanda. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
spellingShingle Félagsráðgjöf
Theodóra Kristjánsdóttir 1995-
Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
topic_facet Félagsráðgjöf
description Ofbeldishegðun unglinga í Reykjavík er vaxandi vandamál. Á unglingsaldri fylgja nýjar áskoranir og mátar unglingurinn sig í ýmis hlutverk. Áhrif jafningjahópsins eru mikil en sterk tengsl foreldra við unglinginn hafa auk þess gríðarleg áhrif. Ofbeldis- og afbrotahegðun barna getur stofnað heilsu þeirra og þroska í hættu og felur í sér aukna hættu á frekari vandamálum á fullorðinsárum. Þar af leiðandi er mikilvægt að vera vakandi fyrir og greina þá áhættuþætti sem geta leitt til þeirrar frávikshegðunar og grípa snemma inn í til þess að hindra slíka hegðun og þróun. Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á áhættuþætti ofbeldis- og afbrotahegðunar hjá unglingum. Rýnt er í tilkynningar til barnaverndarnefndar Reykjavíkur um afbrot barns og barn sem beitir annan einstakling ofbeldi. Farið er yfir helstu úrræði sem standa unglingum til boða sem sýna af sér afbrota- og ofbeldishegðun. Niðurstöður sýna að tilkynningum um afbrot barns hafi fækkað töluvert frá árinu 2009 til 2019 en á sama tímabili hafa tilkynningar um barn sem beitir annan einstakling ofbeldi staðið í stað. Áhættuþættir afbrota- og ofbeldishegðunar eru margir en höfundur telur þá helstu vera tengsl barns við foreldra sína, heimilisaðstæður, jafningjaáhrif og ADHD. Þau úrræði sem koma helst til greina eru MST, PMTO og meðferðarheimilið Stuðlar. Hlutverk félagsráðgjafa er mikilvægt í vinnu með unglingum sem gerast brotleg og nýtast gagnreynt vinnulag og heildarsýn vel í þeirri vinnu. Fagleg þekking þeirra ásamt því að þekkja til úrræða nýtist vel í starfi með börnum og unglingum í vanda.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Theodóra Kristjánsdóttir 1995-
author_facet Theodóra Kristjánsdóttir 1995-
author_sort Theodóra Kristjánsdóttir 1995-
title Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
title_short Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
title_full Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
title_fullStr Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
title_full_unstemmed Ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. Tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
title_sort ofbeldis- og afbrotahegðun unglinga. tilkynningar, áhættuþættir og úrræði
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38288
long_lat ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Stuðlar
Vanda
Varpa
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Stuðlar
Vanda
Varpa
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38288
_version_ 1766178825722396672