Country, Nation, and Language. Machine Translation in Iceland

Íslensk tunga er stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga. Tungumálið og bókmenntahefðin höfðu mikil áhrif á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og í kjölfar þess stofnun þjóðríkisins. Hin heilaga þrenning „land, þjóð og tunga“ var fundin upp á tíma þjóðernishyggjunnar á 19. öld og áhrifin eru sjáanleg allt ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Caroline Wagner 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38074
Description
Summary:Íslensk tunga er stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga. Tungumálið og bókmenntahefðin höfðu mikil áhrif á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og í kjölfar þess stofnun þjóðríkisins. Hin heilaga þrenning „land, þjóð og tunga“ var fundin upp á tíma þjóðernishyggjunnar á 19. öld og áhrifin eru sjáanleg allt til dagsins í dag í varðveislu tungumálsins og afstöðu til þýðinga. Þýðingar skipa jaðarstöðu í bókmenntakerfinu og búist er við að þær séu aðlagaðar að heimamenningunni. Þar af leiðir að vélaþýðingar hafa oft framandi áhrif, sem kann að leiða til þess að þeim sé hafnað, sérstaklega í samhengi stöðu þýðinga í bókmenntakerfinu. Í ritgerð þessari er litið á máltækni, sérstaklega vélþýðinga á Íslandi, og gengið út frá túlkandi og sundugreinandi sjónarmiðum. Núna er Máltækniáætlun 2018-2022 virk, þar sem vélþýðingarkerfi er þróað til að aðstoða þýðendur. Þessi ritgerð fjallar um almenn og staðbundin tækifæri og áskoranir í vélþýðingum og beitir Skopos-kenningunni Hans Vermeers á vélþýðingar. Kenningar úr þýðingafræði eru kortlagðar með tilliti til vélþýðinga og sögulegur samanburður, sérstaklega gagnvart mati á þýðingum, gerður. Að lokum er fjallað um hlutdrægni í gögnum (machine bias) og hvernig hún getur komið fram í gögnum sem notuð eru til að þjálfa íslenska vélþýðingarkerfið. The Icelandic language is inextricably linked to the definition to the self-image of Icelanders. Icelandic and the Icelandic literary tradition were major influences on the Independence movement on the island and thus the founding of the nation-state. The Holy Trinity of country, nation, and language was invented during the period of nationalism in the 19th century and the influences continue into this day regarding language preservation and attitude towards translations. Translations occupy a peripheral position in the literary polysystem and are expected to be domesticated. Machine translations often have a foreignizing effect, which can be rejected especially if translations occupy a peripheral (or weak) position within the literary ...