Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn

Bakgrunnur: Á Íslandi eins og víða erlendis er brottfall úr starfi meðal nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga hátt. Ein af ástæðum þess er talin vera líðan þeirra sem tengist hlutverkaskiptum þegar þeir fara úr hlutverki hjúkrunarfræðinema yfir í hlutverk hjúkrunarfræðings. Markmiðið með þessari rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Lind Guðmundsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38034
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38034
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38034 2023-05-15T13:08:35+02:00 Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn Jóhanna Lind Guðmundsdóttir 1978- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38034 is ice http://hdl.handle.net/1946/38034 Hjúkrunarfræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:25Z Bakgrunnur: Á Íslandi eins og víða erlendis er brottfall úr starfi meðal nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga hátt. Ein af ástæðum þess er talin vera líðan þeirra sem tengist hlutverkaskiptum þegar þeir fara úr hlutverki hjúkrunarfræðinema yfir í hlutverk hjúkrunarfræðings. Markmiðið með þessari rannsókn er að kanna hvers konar aðlögun og stuðning nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar fá þegar þeir hefja störf eftir útskrift, ásamt líðan þeirra í starfi. Aðferð: Rannsóknaraðferðin var eigindleg og fór gagnaöflun fram með rýnihópaviðtölum. Gagna var aflað í febrúar og maí 2020. Notuð var þemagreining við gagnaúrvinnslu. Þátttakendur voru valdir með tilgangs- og snjóboltaúrtaki. Þátttakendur voru hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri á árunum 2018 og 2019. Niðurstöður: Tekin voru 2 rýnihópaviðtöl. Alls tóku 14 hjúkrunarfræðingar þátt í rannsókninni og voru þeir á aldrinum 26-42 ára. Niðurstöður leiddu í ljós þrjú megin þemu: „Umbreytingin“, „Að vera búin á því“ og „Að brúa bilið“. Fram kom að formlegri aðlögun eftir útskrift var ábótavant og átti aðlögun sér stað á seinni önn þriðja námsárs til að undirbúa nemendur undir að taka hjúkrunarvaktir. Þátttakendur fengu stuðning frá samstarfsfólki, leiðbeinendum, stjórnendum, stuðningshópum og jafningjum. Þeir upplifðu þó nokkra streitu á fyrsta ári í starfi, sérstaklega á fyrstu mánuðunum. Ályktun: Hlutverkaskiptin geta valdið álagi og vanlíðan hjá nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Mikilvægt er að hafa skipulögð einstaklingsmiðuð aðlögunarprógrömm þegar þeir hefja störf til þess að hafa jákvæð áhrif á líðan þeirra Skapa þarf vinnustaðamenningu sem tekur vel á móti nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum, kanna líðan þeirra og veita þeim stuðning fyrstu mánuðina eftir útskrift til að auðvelda þeim að brúa bilið milli náms og starfs og koma þannig í veg fyrir ótímabært brottfall þeirra úr starfi. Lykilorð: Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar, aðlögun, stuðningur, hlutverkaskipti og líðan. Background: In Iceland, as well as globally, the turnover ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Jóhanna Lind Guðmundsdóttir 1978-
Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn
topic_facet Hjúkrunarfræði
description Bakgrunnur: Á Íslandi eins og víða erlendis er brottfall úr starfi meðal nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga hátt. Ein af ástæðum þess er talin vera líðan þeirra sem tengist hlutverkaskiptum þegar þeir fara úr hlutverki hjúkrunarfræðinema yfir í hlutverk hjúkrunarfræðings. Markmiðið með þessari rannsókn er að kanna hvers konar aðlögun og stuðning nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar fá þegar þeir hefja störf eftir útskrift, ásamt líðan þeirra í starfi. Aðferð: Rannsóknaraðferðin var eigindleg og fór gagnaöflun fram með rýnihópaviðtölum. Gagna var aflað í febrúar og maí 2020. Notuð var þemagreining við gagnaúrvinnslu. Þátttakendur voru valdir með tilgangs- og snjóboltaúrtaki. Þátttakendur voru hjúkrunarfræðingar sem útskrifuðust frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri á árunum 2018 og 2019. Niðurstöður: Tekin voru 2 rýnihópaviðtöl. Alls tóku 14 hjúkrunarfræðingar þátt í rannsókninni og voru þeir á aldrinum 26-42 ára. Niðurstöður leiddu í ljós þrjú megin þemu: „Umbreytingin“, „Að vera búin á því“ og „Að brúa bilið“. Fram kom að formlegri aðlögun eftir útskrift var ábótavant og átti aðlögun sér stað á seinni önn þriðja námsárs til að undirbúa nemendur undir að taka hjúkrunarvaktir. Þátttakendur fengu stuðning frá samstarfsfólki, leiðbeinendum, stjórnendum, stuðningshópum og jafningjum. Þeir upplifðu þó nokkra streitu á fyrsta ári í starfi, sérstaklega á fyrstu mánuðunum. Ályktun: Hlutverkaskiptin geta valdið álagi og vanlíðan hjá nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Mikilvægt er að hafa skipulögð einstaklingsmiðuð aðlögunarprógrömm þegar þeir hefja störf til þess að hafa jákvæð áhrif á líðan þeirra Skapa þarf vinnustaðamenningu sem tekur vel á móti nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum, kanna líðan þeirra og veita þeim stuðning fyrstu mánuðina eftir útskrift til að auðvelda þeim að brúa bilið milli náms og starfs og koma þannig í veg fyrir ótímabært brottfall þeirra úr starfi. Lykilorð: Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar, aðlögun, stuðningur, hlutverkaskipti og líðan. Background: In Iceland, as well as globally, the turnover ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóhanna Lind Guðmundsdóttir 1978-
author_facet Jóhanna Lind Guðmundsdóttir 1978-
author_sort Jóhanna Lind Guðmundsdóttir 1978-
title Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn
title_short Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn
title_full Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn
title_fullStr Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn
title_full_unstemmed Brúin yfir gjána. Aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: Eigindleg rannsókn
title_sort brúin yfir gjána. aðlögun, stuðningur og líðan nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga: eigindleg rannsókn
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38034
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38034
_version_ 1766099478484353024