Ítrekunartíðni á Íslandi, Noregi og í Bandaríkjunum: Fræðilegt yfirlit yfir rannsóknir

Ítrekunartíðni lýsir árangri fangelsiskerfa í að hindra frekari glæpastarfsemi. Fangelsiskerfi eru mismunandi og er hvert sérstakt hvað varðar stefnur og aðgerðir. Ísland og Noregur eru talin hafa væga refsistefnu sem leggur áherslu á endurhæfingu fanga. Í Bandaríkjunum er refsistefnan harðari og sk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafía Laufey Steingrímsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38029