Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“

Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku. Lokaverkefnið skiptist í tvennt. Annar hlutinn er fjölmiðlaafurð og hinn hlutinn greinargerð þar sem farið er yfir vinnuferlið að baki fjölmiðlaafurðarinnar. Fjölmiðlaafurðin er þrír útvarpsþættir. Þáttaröð sem ég kal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björg Guðlaugsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38001
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38001
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38001 2023-05-15T16:52:53+02:00 Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“ Björg Guðlaugsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf audio/x-mpeg http://hdl.handle.net/1946/38001 is ice http://hdl.handle.net/1946/38001 Blaða- og fréttamennska Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:32Z Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku. Lokaverkefnið skiptist í tvennt. Annar hlutinn er fjölmiðlaafurð og hinn hlutinn greinargerð þar sem farið er yfir vinnuferlið að baki fjölmiðlaafurðarinnar. Fjölmiðlaafurðin er þrír útvarpsþættir. Þáttaröð sem ég kalla Andlega hliðin. „Eins og að vera með stein í maganum“. Útvarpsþættirnir fjalla um andleg veikindi, hvernig við tölum við andlega líðan í samfélaginu, hvernig aðgengi er að geðheilbrigðisþjónustu og hvað megi gera betur. Mín eigin reynsla af kvíða, þjónustu og viðmóti innan heilbrigðiskerfisins er til umfjöllunar í þáttunum ásamt sögum annarra ungra kvenna sem hafa verið í svipuðum sporum. Einnig er rætt við starfsfólk heilbrigðiskerfisins um þeirra sýn á þjónustu við fólk með andleg veikindi og hvað megi gera betur. Ásamt því að fara yfir vinnuferlið sem liggur að baki útvarpsþáttunum er stiklað á stóru um fræðilegan bakgrunn. Hvert hlutverk fjölmiðla sé, af hverju útvarp var valið til þess að miðla umfjölluninni og hvernig persónuleg nálgun mín í þáttunum heyrir undir blaða- og fréttamennsku. This report is one of two parts of my MA-project in Journalism at the University of Iceland. The first part is a media product, which is in the form of three radio shows I call The Mental side (Í. Andlega hliðin). The second part of the MA-project is this report, where I outline the work process of the medio product. The radio shows are about mental illness, how we talk about our mental health, how the accessibility to mental health services is and what can be done better. In the radio shows I talk about my own experience of anxiety and mental health services. I also interviewed other young women about their experience with mental health and mental health services. Then we get to hear from two doctors and their perspective on mental health services, how people with mental health problems are treated and what can be done better. As my approach to the media product is quite personal and unusual in a way I briefly go over the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Björg Guðlaugsdóttir 1991-
Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“
topic_facet Blaða- og fréttamennska
description Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku. Lokaverkefnið skiptist í tvennt. Annar hlutinn er fjölmiðlaafurð og hinn hlutinn greinargerð þar sem farið er yfir vinnuferlið að baki fjölmiðlaafurðarinnar. Fjölmiðlaafurðin er þrír útvarpsþættir. Þáttaröð sem ég kalla Andlega hliðin. „Eins og að vera með stein í maganum“. Útvarpsþættirnir fjalla um andleg veikindi, hvernig við tölum við andlega líðan í samfélaginu, hvernig aðgengi er að geðheilbrigðisþjónustu og hvað megi gera betur. Mín eigin reynsla af kvíða, þjónustu og viðmóti innan heilbrigðiskerfisins er til umfjöllunar í þáttunum ásamt sögum annarra ungra kvenna sem hafa verið í svipuðum sporum. Einnig er rætt við starfsfólk heilbrigðiskerfisins um þeirra sýn á þjónustu við fólk með andleg veikindi og hvað megi gera betur. Ásamt því að fara yfir vinnuferlið sem liggur að baki útvarpsþáttunum er stiklað á stóru um fræðilegan bakgrunn. Hvert hlutverk fjölmiðla sé, af hverju útvarp var valið til þess að miðla umfjölluninni og hvernig persónuleg nálgun mín í þáttunum heyrir undir blaða- og fréttamennsku. This report is one of two parts of my MA-project in Journalism at the University of Iceland. The first part is a media product, which is in the form of three radio shows I call The Mental side (Í. Andlega hliðin). The second part of the MA-project is this report, where I outline the work process of the medio product. The radio shows are about mental illness, how we talk about our mental health, how the accessibility to mental health services is and what can be done better. In the radio shows I talk about my own experience of anxiety and mental health services. I also interviewed other young women about their experience with mental health and mental health services. Then we get to hear from two doctors and their perspective on mental health services, how people with mental health problems are treated and what can be done better. As my approach to the media product is quite personal and unusual in a way I briefly go over the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Björg Guðlaugsdóttir 1991-
author_facet Björg Guðlaugsdóttir 1991-
author_sort Björg Guðlaugsdóttir 1991-
title Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“
title_short Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“
title_full Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“
title_fullStr Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“
title_full_unstemmed Andlega hliðin „Eins og að vera með stein í maganum“
title_sort andlega hliðin „eins og að vera með stein í maganum“
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38001
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kalla
Kvenna
geographic_facet Kalla
Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38001
_version_ 1766043346275401728