Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu

Náttúruöflin minna reglulega á sig á Íslandi. Illviðri, jarðskjálftar, snjóflóð eða eldgos geta valdið miklum skaða og því er mikilvægt að geta varað við í tæka tíð, sé það mögulegt, og að fljótt sé brugðist við til að bjarga lífum og eignum þegar til hamfaranna kemur.Tilgangur og markmið þessarar r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37942