Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu

Náttúruöflin minna reglulega á sig á Íslandi. Illviðri, jarðskjálftar, snjóflóð eða eldgos geta valdið miklum skaða og því er mikilvægt að geta varað við í tæka tíð, sé það mögulegt, og að fljótt sé brugðist við til að bjarga lífum og eignum þegar til hamfaranna kemur.Tilgangur og markmið þessarar r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37942
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37942
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37942 2023-05-15T16:09:41+02:00 Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu Public Administration of Natural Hazards: Response During the Volcanic Eruptions in Fimmvörðuháls and Eyjafjallajökull in the spring of 2010 Reviewed as Governance Network Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2021-06 image/jpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37942 is ice http://hdl.handle.net/1946/37942 Opinber stjórnsýsla Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:41Z Náttúruöflin minna reglulega á sig á Íslandi. Illviðri, jarðskjálftar, snjóflóð eða eldgos geta valdið miklum skaða og því er mikilvægt að geta varað við í tæka tíð, sé það mögulegt, og að fljótt sé brugðist við til að bjarga lífum og eignum þegar til hamfaranna kemur.Tilgangur og markmið þessarar rannsóknar er að auka þekkingu og skilning á skipulagi og stjórnsýslu viðbragða við náttúruvá á Íslandi. Verður til þessa eingöngu litið til eldgosa en ekki annarra náttúruhamfara. Tekin verða fyrir eldgosin á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli frá mars fram í maí 2010 og dregin upp mynd af því tengslaneti stjórnsýslunnar sem myndaðist þar og stjórntækjum stjórnsýslunnar. Verður tilvikið skoðað í ljósi umboðskenningar Kaare Ström um framsal valds og ábyrgðar, hugmynda Christopher Lemans um opinberan rekstur sem stjórntæki og hugtakaramma Koliba og félaga um tengslanet í opinberri stjórnsýslu. Helstu niðurstöður eru þær að stjórnsýsla náttúruvár samrýmist vel þeim fræðilega hugtakaramma um tengslanet sem notaður er til grundvallar rannsókninni. Nokkrir lykilþátttakendur mynda tengslanetið en aðrir þátttakendur bætast við eftir því sem áhrif eldgosanna eru víðtækari og alvarlegri. Þátttakendur eru að stærstum hluta innan opinbera geirans en einnig úr þriðja geiranum. Fæstir koma úr einkageiranum. Líkja má tengslaneti stjórnsýslu náttúruvár við stjórnsýslunet þar sem ein stofnun sér um samhæfingu aðgerða innan netsins, í þessu tilfelli samhæfingarmiðstöð almannavarna. Eru tengsl milli þátttakenda ýmist lóðrétt með boðvaldi, lárétt með samvinnu og samstarfi þvert á stofnanir og málaflokka eða skásett með samningum þvert á samfélagsgeira. Opinber rekstur er fyrirferðamesta stjórntækið í þessu tengslaneti en samningar og styrkir við aðila úr öðrum samfélagsgeirum eru einnig áberandi stjórntæki. Tengslanetið og viðbrögðin eru breytileg allt eftir því hve hættulegt og áhrifamikið eldgosið er. Stjórntæki hins opinbera eru lykillinn að því hvernig tengslin myndast og grundvöllur þeirra. Iceland‘s nature is volatile and ... Thesis Eyjafjallajökull Skemman (Iceland) Fimmvörðuháls ENVELOPE(-19.429,-19.429,63.624,63.624) Ström ENVELOPE(14.783,14.783,65.733,65.733)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981-
Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
topic_facet Opinber stjórnsýsla
description Náttúruöflin minna reglulega á sig á Íslandi. Illviðri, jarðskjálftar, snjóflóð eða eldgos geta valdið miklum skaða og því er mikilvægt að geta varað við í tæka tíð, sé það mögulegt, og að fljótt sé brugðist við til að bjarga lífum og eignum þegar til hamfaranna kemur.Tilgangur og markmið þessarar rannsóknar er að auka þekkingu og skilning á skipulagi og stjórnsýslu viðbragða við náttúruvá á Íslandi. Verður til þessa eingöngu litið til eldgosa en ekki annarra náttúruhamfara. Tekin verða fyrir eldgosin á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli frá mars fram í maí 2010 og dregin upp mynd af því tengslaneti stjórnsýslunnar sem myndaðist þar og stjórntækjum stjórnsýslunnar. Verður tilvikið skoðað í ljósi umboðskenningar Kaare Ström um framsal valds og ábyrgðar, hugmynda Christopher Lemans um opinberan rekstur sem stjórntæki og hugtakaramma Koliba og félaga um tengslanet í opinberri stjórnsýslu. Helstu niðurstöður eru þær að stjórnsýsla náttúruvár samrýmist vel þeim fræðilega hugtakaramma um tengslanet sem notaður er til grundvallar rannsókninni. Nokkrir lykilþátttakendur mynda tengslanetið en aðrir þátttakendur bætast við eftir því sem áhrif eldgosanna eru víðtækari og alvarlegri. Þátttakendur eru að stærstum hluta innan opinbera geirans en einnig úr þriðja geiranum. Fæstir koma úr einkageiranum. Líkja má tengslaneti stjórnsýslu náttúruvár við stjórnsýslunet þar sem ein stofnun sér um samhæfingu aðgerða innan netsins, í þessu tilfelli samhæfingarmiðstöð almannavarna. Eru tengsl milli þátttakenda ýmist lóðrétt með boðvaldi, lárétt með samvinnu og samstarfi þvert á stofnanir og málaflokka eða skásett með samningum þvert á samfélagsgeira. Opinber rekstur er fyrirferðamesta stjórntækið í þessu tengslaneti en samningar og styrkir við aðila úr öðrum samfélagsgeirum eru einnig áberandi stjórntæki. Tengslanetið og viðbrögðin eru breytileg allt eftir því hve hættulegt og áhrifamikið eldgosið er. Stjórntæki hins opinbera eru lykillinn að því hvernig tengslin myndast og grundvöllur þeirra. Iceland‘s nature is volatile and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981-
author_facet Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981-
author_sort Sigríður Magnea Óskarsdóttir 1981-
title Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
title_short Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
title_full Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
title_fullStr Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
title_full_unstemmed Stjórnsýsla náttúruvár: Viðbrögð við eldgosunum á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
title_sort stjórnsýsla náttúruvár: viðbrögð við eldgosunum á fimmvörðuhálsi og í eyjafjallajökli vorið 2010 skoðuð sem tengslanet í opinberri stjórnsýslu
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37942
long_lat ENVELOPE(-19.429,-19.429,63.624,63.624)
ENVELOPE(14.783,14.783,65.733,65.733)
geographic Fimmvörðuháls
Ström
geographic_facet Fimmvörðuháls
Ström
genre Eyjafjallajökull
genre_facet Eyjafjallajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37942
_version_ 1766405528276172800