Jafnræði til náms? Aðgengi flóttafólks að háskólanámi á Íslandi og í Þýskalandi

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að kanna aðgengi og stuðning á Íslandi við flóttafólk í háskólanámi. Markmiðið er að skoða hvort flóttafólk á Íslandi búi við jafnræði til háskólanáms, jafnframt því að benda á leiðir sem reynst hafa vel í Þýskalandi til að bæta stöðuna í þessum málaflokki. Gengið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Erla Egilsdóttir 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37929