Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison

Vinnustaðamenning er víðtækt hugtak sem mótast af viðhorfum, venjum og siðareglum innan sérhverrar skipulagsheildar. Hún hjálpar starfsfólki að tilheyra skipulagsheildinni með því að setja samskipti og atburði í samhengi og skapa þannig gildi og sameiginlega hugmyndafræði. Í þessari ritgerð er fjall...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erling Aspelund 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37896
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37896
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37896 2023-05-15T18:07:01+02:00 Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison Comparison of results on organizational culture at a recreation center after changes to the Denison questionnaire Erling Aspelund 1993- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37896 is ice http://hdl.handle.net/1946/37896 Viðskiptafræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:35Z Vinnustaðamenning er víðtækt hugtak sem mótast af viðhorfum, venjum og siðareglum innan sérhverrar skipulagsheildar. Hún hjálpar starfsfólki að tilheyra skipulagsheildinni með því að setja samskipti og atburði í samhengi og skapa þannig gildi og sameiginlega hugmyndafræði. Í þessari ritgerð er fjallað um hugtakið, vinnustaðamenningu, og gerð grein fyrir kenningum og mælitækjum sem algengt er að nota við greiningar á því. Denison mælitækið er eitt þeirra mælitækja sem er notað til þess að mæla styrk- og veikleika vinnustaðamenningar og er jafnframt mælitæki þessarar rannsóknar. Ný útgáfa mælitækisins byggir á sömu fjórum yfirvíddum og 12 undirvíddum og sú eldri en tólf spurningar hafa nú verið fjarlægðar milli útgáfna. Markmið rannsóknarinnar voru tvö. Í fyrsta lagi að greina vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar út frá nýrri útgáfu spurningalista Denison. Í öðru lagi að bera niðurstöðurnar saman við samskonar rannsókn út frá eldri spurningalistanum. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á nýja útgáfu spurningalistans og þær breytingar sem hafa verið gerðar á milli útgáfna, auk þess að skoða þýðingu nýrrar útgáfu yfir á íslensku til þess að auðvelda notkun í rannsóknum hérlendis. Þessi rannsókn setti því fordæmi með notkun nýrrar útgáfu spurningalista Denison hérlendis og mun hún því fyrst og fremst gagnast þeim sem vilja nýta sér nýju útgáfuna í sínum rannsóknum. Rannsóknin beindist að vinnustaðamenningu Tjarnarinnar, frístundamiðstöðvar í Reykjavík og fór fram í febrúar 2021. Niðurstöðurnar gáfu til kynna að vinnustaðamenning Tjarnarinnar væri sterk þar sem allar yfirvíddir mældust á styrkleikabili innan mælitækisins. Dreifing undirvíddanna var mun jafnari í nýju útgáfunni sem bendir til þess að betra jafnvægi sé á starfsemi Tjarnarinnar að þessu sinni. Í öllum tilvikum mældist tölfræðilega ómarktækur (p>0,05) munur á yfirvíddum Tjarnarinnar milli útgáfna. Tölfræðilega marktækur (p<0,05) munur mældist hins vegar í þremur undirvíddum Þróun mannauðs og hæfni, Breytingar og Framtíðarsýn. Sökum þess ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Denison ENVELOPE(142.667,142.667,-67.000,-67.000) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Erling Aspelund 1993-
Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison
topic_facet Viðskiptafræði
description Vinnustaðamenning er víðtækt hugtak sem mótast af viðhorfum, venjum og siðareglum innan sérhverrar skipulagsheildar. Hún hjálpar starfsfólki að tilheyra skipulagsheildinni með því að setja samskipti og atburði í samhengi og skapa þannig gildi og sameiginlega hugmyndafræði. Í þessari ritgerð er fjallað um hugtakið, vinnustaðamenningu, og gerð grein fyrir kenningum og mælitækjum sem algengt er að nota við greiningar á því. Denison mælitækið er eitt þeirra mælitækja sem er notað til þess að mæla styrk- og veikleika vinnustaðamenningar og er jafnframt mælitæki þessarar rannsóknar. Ný útgáfa mælitækisins byggir á sömu fjórum yfirvíddum og 12 undirvíddum og sú eldri en tólf spurningar hafa nú verið fjarlægðar milli útgáfna. Markmið rannsóknarinnar voru tvö. Í fyrsta lagi að greina vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar út frá nýrri útgáfu spurningalista Denison. Í öðru lagi að bera niðurstöðurnar saman við samskonar rannsókn út frá eldri spurningalistanum. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á nýja útgáfu spurningalistans og þær breytingar sem hafa verið gerðar á milli útgáfna, auk þess að skoða þýðingu nýrrar útgáfu yfir á íslensku til þess að auðvelda notkun í rannsóknum hérlendis. Þessi rannsókn setti því fordæmi með notkun nýrrar útgáfu spurningalista Denison hérlendis og mun hún því fyrst og fremst gagnast þeim sem vilja nýta sér nýju útgáfuna í sínum rannsóknum. Rannsóknin beindist að vinnustaðamenningu Tjarnarinnar, frístundamiðstöðvar í Reykjavík og fór fram í febrúar 2021. Niðurstöðurnar gáfu til kynna að vinnustaðamenning Tjarnarinnar væri sterk þar sem allar yfirvíddir mældust á styrkleikabili innan mælitækisins. Dreifing undirvíddanna var mun jafnari í nýju útgáfunni sem bendir til þess að betra jafnvægi sé á starfsemi Tjarnarinnar að þessu sinni. Í öllum tilvikum mældist tölfræðilega ómarktækur (p>0,05) munur á yfirvíddum Tjarnarinnar milli útgáfna. Tölfræðilega marktækur (p<0,05) munur mældist hins vegar í þremur undirvíddum Þróun mannauðs og hæfni, Breytingar og Framtíðarsýn. Sökum þess ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Erling Aspelund 1993-
author_facet Erling Aspelund 1993-
author_sort Erling Aspelund 1993-
title Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison
title_short Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison
title_full Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison
title_fullStr Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison
title_full_unstemmed Samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista Denison
title_sort samanburður á vinnustaðamenningu frístundamiðstöðvar með hliðsjón af breyttum spurningalista denison
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37896
long_lat ENVELOPE(142.667,142.667,-67.000,-67.000)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Denison
Gerðar
Reykjavík
Varpa
geographic_facet Denison
Gerðar
Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37896
_version_ 1766178864690626560