Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?

Með tilkomu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hefur aukin áhersla verið lögð á réttindi barna í heiminum, einkum rétt barna til þátttöku í víðtækum skilningi. Rétturinn til þess að hafa áhrif á eigið líf og á samfélagið er þar á meðal og endurspeglast í 12. gr. barnasáttmálans sem lögfestur var með l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnea Gná Jóhannsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37742
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37742
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37742 2023-05-15T16:50:26+02:00 Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár? Children's suffrage: Should the voting age in Iceland be lowered to 16? Magnea Gná Jóhannsdóttir 1997- Háskóli Íslands 2021-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37742 is ice http://hdl.handle.net/1946/37742 Lögfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:42Z Með tilkomu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hefur aukin áhersla verið lögð á réttindi barna í heiminum, einkum rétt barna til þátttöku í víðtækum skilningi. Rétturinn til þess að hafa áhrif á eigið líf og á samfélagið er þar á meðal og endurspeglast í 12. gr. barnasáttmálans sem lögfestur var með lögum nr. 19/2013. Ein af grundvallarstoðum lýðræðis er rétturinn til þess að kjósa í lýðræðislegum kosningum, en það er réttur sem börn njóta að meginstefnu til ekki. Í ljósi þess hefur samfélagsumræða beinst að því hvort heimila ætti kosningarétt barna með það markmið að auka aðkomu barna að ákvarðanatöku. Síðustu áratugi hefur sú umræða farið stigvaxandi hérlendis og lögð hafa verið fram allnokkur frumvörp þess efnis á Alþingi án árangurs. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvort lækka eigi kosningaaldur niður í 16 ár til þess að tryggja þátttöku barna í samfélaginu. Verður í því sambandi einkum fjallað um réttarumhverfi kosningaaldurs á Íslandi, sögulega þróun og frumvörp til breytinga á kosningaaldri, sjálfstæð réttindi barna. Þá verður fjallað um rök með og á móti lækkun kosningaaldurs sem höfð hafa verið uppi og alþjóðlega kosningalöggjöf. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
spellingShingle Lögfræði
Magnea Gná Jóhannsdóttir 1997-
Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
topic_facet Lögfræði
description Með tilkomu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hefur aukin áhersla verið lögð á réttindi barna í heiminum, einkum rétt barna til þátttöku í víðtækum skilningi. Rétturinn til þess að hafa áhrif á eigið líf og á samfélagið er þar á meðal og endurspeglast í 12. gr. barnasáttmálans sem lögfestur var með lögum nr. 19/2013. Ein af grundvallarstoðum lýðræðis er rétturinn til þess að kjósa í lýðræðislegum kosningum, en það er réttur sem börn njóta að meginstefnu til ekki. Í ljósi þess hefur samfélagsumræða beinst að því hvort heimila ætti kosningarétt barna með það markmið að auka aðkomu barna að ákvarðanatöku. Síðustu áratugi hefur sú umræða farið stigvaxandi hérlendis og lögð hafa verið fram allnokkur frumvörp þess efnis á Alþingi án árangurs. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvort lækka eigi kosningaaldur niður í 16 ár til þess að tryggja þátttöku barna í samfélaginu. Verður í því sambandi einkum fjallað um réttarumhverfi kosningaaldurs á Íslandi, sögulega þróun og frumvörp til breytinga á kosningaaldri, sjálfstæð réttindi barna. Þá verður fjallað um rök með og á móti lækkun kosningaaldurs sem höfð hafa verið uppi og alþjóðlega kosningalöggjöf.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Magnea Gná Jóhannsdóttir 1997-
author_facet Magnea Gná Jóhannsdóttir 1997-
author_sort Magnea Gná Jóhannsdóttir 1997-
title Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
title_short Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
title_full Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
title_fullStr Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
title_full_unstemmed Kosningaréttur barna: Á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
title_sort kosningaréttur barna: á að lækka kosningaaldur niður í 16 ár?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37742
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37742
_version_ 1766040584103919616