Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista

Bakgrunnur: Á Íslandi er há tíðni notkunar verkjameðferða með lyfjum í fæðingu samanborið við ýmis önnur lönd í kring um okkur. Til að konur geti tekið upplýsta ákvörðun um notkun verkjameðferða í fæðingu er mikilvægt að þær fái góða og haldbæra fræðslu um verkun og aukaverkanir þeirra. Tilgangur og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Kristín Guðjónsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37704
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37704
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37704 2023-05-15T16:51:53+02:00 Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista Lilja Kristín Guðjónsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2021-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37704 is ice http://hdl.handle.net/1946/37704 Ljósmóðurfræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:54Z Bakgrunnur: Á Íslandi er há tíðni notkunar verkjameðferða með lyfjum í fæðingu samanborið við ýmis önnur lönd í kring um okkur. Til að konur geti tekið upplýsta ákvörðun um notkun verkjameðferða í fæðingu er mikilvægt að þær fái góða og haldbæra fræðslu um verkun og aukaverkanir þeirra. Tilgangur og markmið: Markmið þessa verkefnis var að þróa og forprófa spurningalista til að meta fræðsluþarfir frumbyrja um verkjameðferðir í fæðingu auk þess að kanna hvernig konur meta þá fræðslu og upplýsingar sem þær hafa áður fengið um efnið. Tilgangur verkefnisins var að skapa grundvöll fyrir þróun fræðsluefnis sem mætir betur þörfum kvenna. Aðferð: Rannsóknin er forrannsókn með þversniði. Þróaður var rafrænn spurningalisti sem innihélt 29 spurningar og sýndarréttmæti hans metið. Spurningalistinn var hannaður af rannsakendum og var stuðst við erlenda spurningalista við gerð hans. Þátttakendur voru valdir með tilgangsúrtaki en þýði rannsóknarinnar eru íslenskumælandi frumbyrjur sem náð hafa 18 ára aldri. Þátttakendur voru beðnir um að meta skilning, orðalag, fyrirmæli, einfaldleika og svarmöguleika spurningalistans. Niðurstöður: Af þeim 22 konum sem fengu sendan hlekk á spurningakönnun voru samtals ellefu konur sem tóku þátt í þessari forprófun og svarhlutfall því 50%. Endurgjöf þátttakenda með mati á spurningalistanum sýndi að minnihluti þátttakenda hafði athugasemdir varðandi atriði spurningalistans. Þó komu í ljós ýmsir vankantar á orðalagi, svarmöguleikum og uppröðun spurningalistans. Þátttakendur voru að meðaltali 11,2 mínútur að svara spurningalistanum. Ályktun: Niðurstöður forprófunarinnar gefa til kynna að spurningalistinn sé skiljanlegur fyrir þýði rannsóknarinnar til að meta fræðsluþarfir kvenna um verkjameðferðir í fæðingu. Hinsvegar leiddi forprófun hans í ljós að hægt er að auka gæði hans með því að gera smávægilegar breytingar á orðalagi og flæði. Lykilorð: Verkjameðferð í fæðingu, barnshafandi konur, fræðsluþarfir, fræðsluaðferðir, upplýst val, hjálpargögn til upplýstrar ákvarðanatöku Background: In Iceland, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ljósmóðurfræði
spellingShingle Ljósmóðurfræði
Lilja Kristín Guðjónsdóttir 1993-
Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
topic_facet Ljósmóðurfræði
description Bakgrunnur: Á Íslandi er há tíðni notkunar verkjameðferða með lyfjum í fæðingu samanborið við ýmis önnur lönd í kring um okkur. Til að konur geti tekið upplýsta ákvörðun um notkun verkjameðferða í fæðingu er mikilvægt að þær fái góða og haldbæra fræðslu um verkun og aukaverkanir þeirra. Tilgangur og markmið: Markmið þessa verkefnis var að þróa og forprófa spurningalista til að meta fræðsluþarfir frumbyrja um verkjameðferðir í fæðingu auk þess að kanna hvernig konur meta þá fræðslu og upplýsingar sem þær hafa áður fengið um efnið. Tilgangur verkefnisins var að skapa grundvöll fyrir þróun fræðsluefnis sem mætir betur þörfum kvenna. Aðferð: Rannsóknin er forrannsókn með þversniði. Þróaður var rafrænn spurningalisti sem innihélt 29 spurningar og sýndarréttmæti hans metið. Spurningalistinn var hannaður af rannsakendum og var stuðst við erlenda spurningalista við gerð hans. Þátttakendur voru valdir með tilgangsúrtaki en þýði rannsóknarinnar eru íslenskumælandi frumbyrjur sem náð hafa 18 ára aldri. Þátttakendur voru beðnir um að meta skilning, orðalag, fyrirmæli, einfaldleika og svarmöguleika spurningalistans. Niðurstöður: Af þeim 22 konum sem fengu sendan hlekk á spurningakönnun voru samtals ellefu konur sem tóku þátt í þessari forprófun og svarhlutfall því 50%. Endurgjöf þátttakenda með mati á spurningalistanum sýndi að minnihluti þátttakenda hafði athugasemdir varðandi atriði spurningalistans. Þó komu í ljós ýmsir vankantar á orðalagi, svarmöguleikum og uppröðun spurningalistans. Þátttakendur voru að meðaltali 11,2 mínútur að svara spurningalistanum. Ályktun: Niðurstöður forprófunarinnar gefa til kynna að spurningalistinn sé skiljanlegur fyrir þýði rannsóknarinnar til að meta fræðsluþarfir kvenna um verkjameðferðir í fæðingu. Hinsvegar leiddi forprófun hans í ljós að hægt er að auka gæði hans með því að gera smávægilegar breytingar á orðalagi og flæði. Lykilorð: Verkjameðferð í fæðingu, barnshafandi konur, fræðsluþarfir, fræðsluaðferðir, upplýst val, hjálpargögn til upplýstrar ákvarðanatöku Background: In Iceland, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lilja Kristín Guðjónsdóttir 1993-
author_facet Lilja Kristín Guðjónsdóttir 1993-
author_sort Lilja Kristín Guðjónsdóttir 1993-
title Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
title_short Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
title_full Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
title_fullStr Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
title_full_unstemmed Fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
title_sort fræðsluþarfir frumbyrja um ólíkar leiðir til verkjastillingar í fæðingu – þróun og forprófun spurningalista
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37704
long_lat ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Kring
Kvenna
Lönd
Mati
Náð
geographic_facet Kring
Kvenna
Lönd
Mati
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37704
_version_ 1766042009179521024