Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda

Í nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar eru sjálfsefling og félagsfærni meðal lykilþátta. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig unnið er með þessa lykilþætti í tveimur grunnskólum í Reykjavík og hvernig áherslurnar birtast í skólastarfi og lífsleiknikennslu. Sjónum er einnig beint að því hverni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37657