Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda

Í nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar eru sjálfsefling og félagsfærni meðal lykilþátta. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig unnið er með þessa lykilþætti í tveimur grunnskólum í Reykjavík og hvernig áherslurnar birtast í skólastarfi og lífsleiknikennslu. Sjónum er einnig beint að því hverni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37657
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37657
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37657 2023-05-15T18:07:02+02:00 Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda The big exam is life itself : emphasis in teaching in two Reykjavik primary schools with regards to self-empowerment and social skills and how they surface in life skills classes Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37657 is ice http://hdl.handle.net/1946/37657 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði Grunnskólanemar Lífsleikni Menntastefna Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:35Z Í nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar eru sjálfsefling og félagsfærni meðal lykilþátta. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig unnið er með þessa lykilþætti í tveimur grunnskólum í Reykjavík og hvernig áherslurnar birtast í skólastarfi og lífsleiknikennslu. Sjónum er einnig beint að því hvernig Reykjavíkurborg styður við innleiðingu á nýju menntastefnunni. Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð við gagnaöflun og úrvinnslu gagna. Gagnaöflun samanstóð af viðtölum við þrjá lífsleiknikennara, einn námsráðgjafa, einn skólastjóra og einn aðstoðarskólastjóra. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að viðmælendur hafa skýra sýn á hvernig þeir vinna að því að efla félagsfærni og sjálfseflingu nemenda til að stuðla að aukinni farsæld. Eiginleikar kennaranna eru forsenda fyrir öflugri lífsleiknikennslu og kennsluhættir einkennast af markvissri áherslu á samræður, samvinnu, hlustun og að læra að bera kennsl á eigin tilfinningar og annarra. Áhersla er á að nemendur verði betur hugsandi þannig að þeir læri sér til gagns á eigin forsendum og nái að blómstra meðal annars með fjölbreyttu úrvali af valgreinum. Viðmælendur eru meðvitaðir um mátt orðanna og leitast er við að stuðla að gróskuhugarfari nemenda. Unnið er eftir áætlun um lífsleikni og áhrifa hennar gætir í öllu skólastarfi. Fram kemur að þörf er á frekari stuðningi frá Reykjavíkurborg við innleiðingu menntastefnunnar. Birtist það í skorti á upplýsingagjöf, stuðningi og eftirfylgni. Aðkallandi mál sem þoli ekki bið taka auk þess tíma starfsmanna og stjórnenda frá innleiðingunni. Einnig kemur fram að skortur er á samtali til að tryggja sameiginlega sýn og sátt um forgangsröðun verkefna. Má þar nefna undirmönnun og úrræðaleysi í skólakerfinu gagnvart viðkvæmum nemendahópum. Framlag rannsóknarinnar felst í því hvernig vinna má með markvissari hætti að félagsfærni og sjálfseflingu nemenda í öðrum skólum. Því til viðbótar gefur rannsóknin innsýn í þær ytri hindranir sem starfsmenn og stjórnendur glíma við í starfi sínu. This study also looks at how the City of ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Grunnskólanemar
Lífsleikni
Menntastefna
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Grunnskólanemar
Lífsleikni
Menntastefna
Eigindlegar rannsóknir
Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Grunnskólanemar
Lífsleikni
Menntastefna
Eigindlegar rannsóknir
description Í nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar eru sjálfsefling og félagsfærni meðal lykilþátta. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig unnið er með þessa lykilþætti í tveimur grunnskólum í Reykjavík og hvernig áherslurnar birtast í skólastarfi og lífsleiknikennslu. Sjónum er einnig beint að því hvernig Reykjavíkurborg styður við innleiðingu á nýju menntastefnunni. Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð við gagnaöflun og úrvinnslu gagna. Gagnaöflun samanstóð af viðtölum við þrjá lífsleiknikennara, einn námsráðgjafa, einn skólastjóra og einn aðstoðarskólastjóra. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að viðmælendur hafa skýra sýn á hvernig þeir vinna að því að efla félagsfærni og sjálfseflingu nemenda til að stuðla að aukinni farsæld. Eiginleikar kennaranna eru forsenda fyrir öflugri lífsleiknikennslu og kennsluhættir einkennast af markvissri áherslu á samræður, samvinnu, hlustun og að læra að bera kennsl á eigin tilfinningar og annarra. Áhersla er á að nemendur verði betur hugsandi þannig að þeir læri sér til gagns á eigin forsendum og nái að blómstra meðal annars með fjölbreyttu úrvali af valgreinum. Viðmælendur eru meðvitaðir um mátt orðanna og leitast er við að stuðla að gróskuhugarfari nemenda. Unnið er eftir áætlun um lífsleikni og áhrifa hennar gætir í öllu skólastarfi. Fram kemur að þörf er á frekari stuðningi frá Reykjavíkurborg við innleiðingu menntastefnunnar. Birtist það í skorti á upplýsingagjöf, stuðningi og eftirfylgni. Aðkallandi mál sem þoli ekki bið taka auk þess tíma starfsmanna og stjórnenda frá innleiðingunni. Einnig kemur fram að skortur er á samtali til að tryggja sameiginlega sýn og sátt um forgangsröðun verkefna. Má þar nefna undirmönnun og úrræðaleysi í skólakerfinu gagnvart viðkvæmum nemendahópum. Framlag rannsóknarinnar felst í því hvernig vinna má með markvissari hætti að félagsfærni og sjálfseflingu nemenda í öðrum skólum. Því til viðbótar gefur rannsóknin innsýn í þær ytri hindranir sem starfsmenn og stjórnendur glíma við í starfi sínu. This study also looks at how the City of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
author_facet Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
author_sort Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir 1970-
title Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
title_short Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
title_full Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
title_fullStr Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
title_full_unstemmed Stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
title_sort stóra prófið er lífið sjálft : áherslur í kennslu tveggja grunnskóla á sjálfseflingu og félagsfærni nemenda
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37657
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37657
_version_ 1766178911121571840