School experiences of immigrant adolescents during lower secondary school in Iceland : “…just because I could speak Icelandic doesn’t mean that all the girls would be my friends …”

Í alþjóðavæddari heimi, eru nemendur með alþjóðlegan bakgrunn ört vaxandi hópur í íslenskum skólum. Margir þætitir hafa áhrif á áframhaldandi árangur þeirra í námi. Meðal þessara þátta eru stuðningur frá fjölskyldu og kennurum, félagslíf og hve vel þeim hefur gengið fram að þessu. Þó að samtalið sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gloria Zarela Castro Conde 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37651
Description
Summary:Í alþjóðavæddari heimi, eru nemendur með alþjóðlegan bakgrunn ört vaxandi hópur í íslenskum skólum. Margir þætitir hafa áhrif á áframhaldandi árangur þeirra í námi. Meðal þessara þátta eru stuðningur frá fjölskyldu og kennurum, félagslíf og hve vel þeim hefur gengið fram að þessu. Þó að samtalið sem varðar erlenda nemendur er að þroskast í menntastefnu, rannsóknum og framkvæmd á Íslandi, þá hefur takmarkaðri athyggli verið beint að ungmennum af erlendrum uppruna. Rannsóknin miðar að því að gefa nemendum ef erlendum uppruna í efri stigum grunnskóla á Íslandi rödd með því að útlista upplifanir, bæði karl og kvenn nemenda, af menntakerfinu. Einstaklingsmiðuð viðtöl, að hluta strúkteruð, fóru fram í Reykjavík, höfuðborg Íslands. Viðbótar upplýsingar, viðtal og samtal við einn kennara er innifalið. Viðbrögð nemenda í þessari rannsókn við móttökuáætlun vegna barna með íslensku sem annað tungumál í þeirra skóla voru jákvæð hvað varðar að læra íslensku, og að aðlagast íslensku samfélgi. Niðurstöður rannsóknanna benda til mikilvægis stuðnings fjölskyldna, upplifanna í skólanum, stuðnings kennara, ásamt tengsla við jafninga og vinasambönd hafa áhrif á námsárangur. Þau eru endurspegluð í viðmóti þess að læra ensku frekar en íslensku. Á sama tíma sýnir þessi rannsókn fram á samhengið áhrifavalda þeirra þátta sem hafa verið nefndir áður, sem bendir til áhirfa sem þeir hafa á viðhorf þessarar nemenda til skólans, samfélagsins, lærdómsreynslu og framtíðar áætlunum. Meiri áhersla er þörf á að undirbúa kennara að starfa með fjölbreyttum nemendum og þróa með sér þann stuðning sem þarf til að aðstoða nemendur að læra íslensku sem annað tungumál. Sú nálgun væri til gagns fyrir bæði nemendur af erlendum uppruna og íslenskt samfélag í heild. In a more globalized world, students with immigrant backgrounds are a fast-growing group in Icelandic schools. Many factors influence these students’ decisions about the future, including whether to continue pursuing academic attainments. Among these factors are the support received from family ...