Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi

Réttur kvenna til þess að ráða yfir líkama sínum og mannréttindi kvenna eru grunnurinn að réttinum til kynheilbrigðis. Rétturinn til kynheilbrigðis er réttur einstaklinga til þess að ákveða hvort þau vilji eignast börn, hversu mörg og hvenær þeir vilja eignast þau. Farið verður í gegnum hvernig þess...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrea Gunnarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37595
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37595
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37595 2024-09-15T18:14:00+00:00 Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi Women's right to autonomy over their own bodies: Reproductive health and women's rights in Northern Ireland and Iceland Andrea Gunnarsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2020-07 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37595 is ice http://hdl.handle.net/1946/37595 Stjórnmálafræði Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Réttur kvenna til þess að ráða yfir líkama sínum og mannréttindi kvenna eru grunnurinn að réttinum til kynheilbrigðis. Rétturinn til kynheilbrigðis er réttur einstaklinga til þess að ákveða hvort þau vilji eignast börn, hversu mörg og hvenær þeir vilja eignast þau. Farið verður í gegnum hvernig þessi réttindi hafa þróast út frá femínískum kenningum, hvernig femínismi hafði áhrif á réttindabaráttu kvenna og baráttu kvenna fyrir löglegu og öruggu þungunarrofi og hvar þessi réttindi standa í dag út frá alþjóðlegum samningum og samþykktum. Einnig verður þungunarrofslöggjöf Norður-Írlands og Íslands reifuð í þeim tilagngi að varpa ljósi á kynheilbrigði og mannréttindi kvenna innan þessara ríkja. Ennfremur verða skoðaðar frásagnir norðurírska og íslenskra kvenna sem hafa sætt takmörkuðu aðgengi að þungunarrofi og þeim áhrifum sem það hefur á konur og lífsgæði þeirra þegar þær fá ekki að stjórna líkama sínum. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
spellingShingle Stjórnmálafræði
Andrea Gunnarsdóttir 1990-
Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi
topic_facet Stjórnmálafræði
description Réttur kvenna til þess að ráða yfir líkama sínum og mannréttindi kvenna eru grunnurinn að réttinum til kynheilbrigðis. Rétturinn til kynheilbrigðis er réttur einstaklinga til þess að ákveða hvort þau vilji eignast börn, hversu mörg og hvenær þeir vilja eignast þau. Farið verður í gegnum hvernig þessi réttindi hafa þróast út frá femínískum kenningum, hvernig femínismi hafði áhrif á réttindabaráttu kvenna og baráttu kvenna fyrir löglegu og öruggu þungunarrofi og hvar þessi réttindi standa í dag út frá alþjóðlegum samningum og samþykktum. Einnig verður þungunarrofslöggjöf Norður-Írlands og Íslands reifuð í þeim tilagngi að varpa ljósi á kynheilbrigði og mannréttindi kvenna innan þessara ríkja. Ennfremur verða skoðaðar frásagnir norðurírska og íslenskra kvenna sem hafa sætt takmörkuðu aðgengi að þungunarrofi og þeim áhrifum sem það hefur á konur og lífsgæði þeirra þegar þær fá ekki að stjórna líkama sínum.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Andrea Gunnarsdóttir 1990-
author_facet Andrea Gunnarsdóttir 1990-
author_sort Andrea Gunnarsdóttir 1990-
title Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi
title_short Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi
title_full Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi
title_fullStr Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi
title_full_unstemmed Yfirráð kvenna yfir eigin líkama: Kynheilbrigði og kvenréttindi á Norður-Írlandi og á Íslandi
title_sort yfirráð kvenna yfir eigin líkama: kynheilbrigði og kvenréttindi á norður-írlandi og á íslandi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37595
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37595
_version_ 1810451776831225856