Hlaup úr jaðarlóni við Flosajökul: Nýting fjarkönnunar- og vatnshæðargagna við greiningu fyrri atburða

Þann 17. ágúst 2020 hljóp úr jaðarlóni Flosajökuls í Langjökli í farveg Svartár í Geitlandi, sem sameinast síðan Hvítá sem fellur til sjávar í Borgarfirði. Gervitunglamyndir fyrir og eftir atburðinn 2020 sýna greinilega tæmingu lónsins, ásamt ummerkjum við farvegi, gróðurskemmdir við Svartá og uppsö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Hulda Karlsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37573