Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum

Rhodothermus marinus er hitakær baktería sem fyrst var einangruð úr neðansjávarhver í Ísafjarðardjúpi en kjörhitastig bakteríunnar er 65°C. R. marinus hefur vakið athygli fyrir hitaþolin ensím sem hún framleiðir en slík ensím eru eftirsótt til notkunar í iðnaði af ýmsu tagi og í rann...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Védís Helgadóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37552
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37552
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37552 2023-05-15T16:51:52+02:00 Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum Védís Helgadóttir 1997- Háskóli Íslands 2021-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37552 is ice http://hdl.handle.net/1946/37552 Líffræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:45Z Rhodothermus marinus er hitakær baktería sem fyrst var einangruð úr neðansjávarhver í Ísafjarðardjúpi en kjörhitastig bakteríunnar er 65°C. R. marinus hefur vakið athygli fyrir hitaþolin ensím sem hún framleiðir en slík ensím eru eftirsótt til notkunar í iðnaði af ýmsu tagi og í rannsóknum. Þar að auki framleiðir bakterían karótenóíð litarefni sem eru eftirsótt í iðnaði. Markmið þessa verkefnis var að kanna getu R. marinus til að vaxa á ýmsum kolefnisgjöfum, meðal annars sellulósa, xylósa og xylani. Xylósi er algeng einsykra í náttúrunni og sellulósi og xylan eru jafnframt algengar fjölliður. Samtals var prófað að rækta bakteríuna á 13 kolefnisgjöfum. R. marinus óx best á æti með xylani en óx lítillega á uppleysanlegum sellulósa (CMC). Enginn vöxtur kom fram á öðrum sellulósaætum. Að auki voru bakteríurnar Acidothermus cellulolyticus, Caldicellulosiruptor bescii og Thermobifida fusca ræktaðar og erfðaefni úr þeim einangrað en þessar bakteríur brjóta allar niður sellulósa. Í framhaldi af þessu verkefni væri hægt að rækta R. marinus á sífellt vaxandi xylósastyrk og athuga hvort bakterían gæti aðlagast að því að nýta xylósa sem kolefnisgjafa. Enn fremur mætti skeyta sellulasagenum úr A. cellulolyticus, C. bescii og T. fusca inn í erfðamengi R. marinus og gera henni þannig kleift að brjóta niður og vaxa á sellulósa. Þar með væri hægt að rækta bakteríuna á kolefnisgjöfum sem eru algengir í náttúrunni en það gæti stuðlað að áframhaldandi nýtingu bakteríunnar og afurða hennar í iðnaði og rannsóknum af ýmsu tagi. The thermophilic bacterium Rhodothermus marinus was originally isolated from a submarine hot spring in Ísafjarðardjúp bay in Iceland. The optimum temperature for growth of the bacterium is 65°C and R. marinus has caught researchers‘ interest because of its production of thermostable enzymes and carotenoids. Both thermostable enzymes and carotenoids are important in the industry. The objective of this project was to examine the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
spellingShingle Líffræði
Védís Helgadóttir 1997-
Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
topic_facet Líffræði
description Rhodothermus marinus er hitakær baktería sem fyrst var einangruð úr neðansjávarhver í Ísafjarðardjúpi en kjörhitastig bakteríunnar er 65°C. R. marinus hefur vakið athygli fyrir hitaþolin ensím sem hún framleiðir en slík ensím eru eftirsótt til notkunar í iðnaði af ýmsu tagi og í rannsóknum. Þar að auki framleiðir bakterían karótenóíð litarefni sem eru eftirsótt í iðnaði. Markmið þessa verkefnis var að kanna getu R. marinus til að vaxa á ýmsum kolefnisgjöfum, meðal annars sellulósa, xylósa og xylani. Xylósi er algeng einsykra í náttúrunni og sellulósi og xylan eru jafnframt algengar fjölliður. Samtals var prófað að rækta bakteríuna á 13 kolefnisgjöfum. R. marinus óx best á æti með xylani en óx lítillega á uppleysanlegum sellulósa (CMC). Enginn vöxtur kom fram á öðrum sellulósaætum. Að auki voru bakteríurnar Acidothermus cellulolyticus, Caldicellulosiruptor bescii og Thermobifida fusca ræktaðar og erfðaefni úr þeim einangrað en þessar bakteríur brjóta allar niður sellulósa. Í framhaldi af þessu verkefni væri hægt að rækta R. marinus á sífellt vaxandi xylósastyrk og athuga hvort bakterían gæti aðlagast að því að nýta xylósa sem kolefnisgjafa. Enn fremur mætti skeyta sellulasagenum úr A. cellulolyticus, C. bescii og T. fusca inn í erfðamengi R. marinus og gera henni þannig kleift að brjóta niður og vaxa á sellulósa. Þar með væri hægt að rækta bakteríuna á kolefnisgjöfum sem eru algengir í náttúrunni en það gæti stuðlað að áframhaldandi nýtingu bakteríunnar og afurða hennar í iðnaði og rannsóknum af ýmsu tagi. The thermophilic bacterium Rhodothermus marinus was originally isolated from a submarine hot spring in Ísafjarðardjúp bay in Iceland. The optimum temperature for growth of the bacterium is 65°C and R. marinus has caught researchers‘ interest because of its production of thermostable enzymes and carotenoids. Both thermostable enzymes and carotenoids are important in the industry. The objective of this project was to examine the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Védís Helgadóttir 1997-
author_facet Védís Helgadóttir 1997-
author_sort Védís Helgadóttir 1997-
title Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
title_short Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
title_full Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
title_fullStr Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
title_full_unstemmed Ræktun Rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
title_sort ræktun rhodothermus marinus á ýmsum kolefnisgjöfum
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37552
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37552
_version_ 1766041984785448960