Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík

Í þessu lokaverkefni er unnið með tillögu af viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu 1, 101 Reykjavík. Þessi tillaga var unnin af teiknistofunni T.ark og hlaut hún viðurkenningu í samkeppninni. Húsið er steinsteypt bæði veggir og plötur, klætt að utan með sementstrefjaplötum á álundirkerfi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hermann Jónatan Ólafsson 1980-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37491
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37491
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37491 2023-05-15T18:06:57+02:00 Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík Hermann Jónatan Ólafsson 1980- Háskólinn í Reykjavík 2020-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37491 is ice http://hdl.handle.net/1946/37491 Byggingafræði Byggingariðnaður Húsbyggingar Opinberar byggingar Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:05Z Í þessu lokaverkefni er unnið með tillögu af viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu 1, 101 Reykjavík. Þessi tillaga var unnin af teiknistofunni T.ark og hlaut hún viðurkenningu í samkeppninni. Húsið er steinsteypt bæði veggir og plötur, klætt að utan með sementstrefjaplötum á álundirkerfi með einangrun ásamt því að hafa álklædda glugga og hurðir. Grænt þak er á húsinu. Verkefnið gengur út á að taka við tillögunni og klára að hanna húsið út frá gildandi reglugerðum og kröfum verkkaupa. Fara þarf í gegnum fjóra hönnunarfasa frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrætti og verkteikningar allt eru þetta fasar og verklag sem kennt er í byggingafræðinni. Að lokum eru útbúin útboðsgögn og verklýsingar í framhaldi er gert tilboð í verkið á grunvelli útboðsgagna. Allt ferlið er ritað í skýrslu þar sem má sjá ýtarlega skráningu á því hvernig verkefnið var unnið og hvernig tekist var á við tæknileg atriði sem komu upp á leiðinni Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Glugga ENVELOPE(16.372,16.372,68.826,68.826) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingafræði
Byggingariðnaður
Húsbyggingar
Opinberar byggingar
spellingShingle Byggingafræði
Byggingariðnaður
Húsbyggingar
Opinberar byggingar
Hermann Jónatan Ólafsson 1980-
Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík
topic_facet Byggingafræði
Byggingariðnaður
Húsbyggingar
Opinberar byggingar
description Í þessu lokaverkefni er unnið með tillögu af viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu 1, 101 Reykjavík. Þessi tillaga var unnin af teiknistofunni T.ark og hlaut hún viðurkenningu í samkeppninni. Húsið er steinsteypt bæði veggir og plötur, klætt að utan með sementstrefjaplötum á álundirkerfi með einangrun ásamt því að hafa álklædda glugga og hurðir. Grænt þak er á húsinu. Verkefnið gengur út á að taka við tillögunni og klára að hanna húsið út frá gildandi reglugerðum og kröfum verkkaupa. Fara þarf í gegnum fjóra hönnunarfasa frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrætti og verkteikningar allt eru þetta fasar og verklag sem kennt er í byggingafræðinni. Að lokum eru útbúin útboðsgögn og verklýsingar í framhaldi er gert tilboð í verkið á grunvelli útboðsgagna. Allt ferlið er ritað í skýrslu þar sem má sjá ýtarlega skráningu á því hvernig verkefnið var unnið og hvernig tekist var á við tæknileg atriði sem komu upp á leiðinni
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hermann Jónatan Ólafsson 1980-
author_facet Hermann Jónatan Ólafsson 1980-
author_sort Hermann Jónatan Ólafsson 1980-
title Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík
title_short Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík
title_full Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík
title_fullStr Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík
title_full_unstemmed Viðbygging við Stjórnarráðshúsið Lækjargötu 1, 101 Reykjavík
title_sort viðbygging við stjórnarráðshúsið lækjargötu 1, 101 reykjavík
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37491
long_lat ENVELOPE(16.372,16.372,68.826,68.826)
geographic Glugga
Reykjavík
geographic_facet Glugga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37491
_version_ 1766178675868303360