Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar

Markmið ritgerðarinnar er að draga ályktanir af dómum Hæstaréttar um gildi og tilurð afleiðusamninga. Til samanburðar er rýnt í dómaframkvæmd Hæstaréttar Noregs. Álitaefnum ritgerðarinnar er skipt í þrjá flokka. Ályktanir af þeim dómum sem hafa gengið um fyrsta flokkinn, sem varðar stofnunarhætti af...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexander Hafþórsson 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Law
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37458
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37458
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37458 2024-09-15T18:14:36+00:00 Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar Validity and formation of derivative contracts: a study of issues in case law of the Supreme Court of Iceland Alexander Hafþórsson 1994- Háskólinn í Reykjavík 2021-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37458 is ice http://hdl.handle.net/1946/37458 Lögræði Meistaraprófsritgerðir Kröfuréttur Samningar Dómar Law Obligation law Contracts Judgments Thesis Master's 2021 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið ritgerðarinnar er að draga ályktanir af dómum Hæstaréttar um gildi og tilurð afleiðusamninga. Til samanburðar er rýnt í dómaframkvæmd Hæstaréttar Noregs. Álitaefnum ritgerðarinnar er skipt í þrjá flokka. Ályktanir af þeim dómum sem hafa gengið um fyrsta flokkinn, sem varðar stofnunarhætti afleiðusamninga, eru að skuldbindingargildi afleiðusamninga er ekki bundið við tiltekið form og að athafnaleysi getur haft þau réttaráhrif að afleiðusamningur telst skuldbindandi. Ályktanir af fyrirliggjandi dómaframkvæmd um annan flokkinn, sem lýtur að inntaki hugtaksins afleiðusamningur, er að samningur þarf aðeins að leiða andvirði sitt af gildi annarra þátta til að teljast afleiðusamningur. Hafi samningur verðtryggingarákvæði og er um sparifé eða lánsfé, telst hann þó ekki afleiðusamningur. Þriðji flokkurinn snýr að gildi afleiðusamninga og er þar deilt um skuldbindingargildi afleiðusamnings, skaðabótaskyldu eða hvort tveggja. Ályktanirnar eru í fyrsta lagi að við mat á afleiðingum vegna brota á löggjöf um verðbréfaviðskipti, hvort sem það er á eldri lögum nr. 33/2003 eða núgildandi lögum nr. 108/2007, er einkum litið til þess hvort fjármálafyrirtæki veitti viðskiptavini viðunandi upplýsingar um áhættu afleiðusamninga. Í öðru lagi að tómlæti er áhrifamikið hvað varðar tilkynningarskyldu um vanefnd en ekki við innheimtu krafna. Í þriðja lagi að almennt má framkvæmdastjóri ekki stunda afleiðuviðskipti fyrir hönd félags en prókúruhafi má það ef afleiðuviðskiptin eru innan tilgangs rekstursins. Í fjórða lagi að neikvæð verðþróun afleiðusamninga getur ekki réttlætt ógildingu, jafnvel þótt þróunin sé jafn afdrifarík og í efnahagshruninu. Í fimmta lagi að það hefur ekki áhrif á skuldbindingargildi afleiðusamnings að fjármálafyrirtæki fari út fyrir starfsheimildir sínar. Í sjötta lagi að afleiðusamningar eru ekki fjárhættuspil eða veðmál. Í sjöunda lagi að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis ein og sér nægir ekki til sönnunar á svikum við samningsgerð með markaðsmisnotkun. Þegar öllu er á botninn hvolft gegna almennar reglur ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögræði
Meistaraprófsritgerðir
Kröfuréttur
Samningar
Dómar
Law
Obligation law
Contracts
Judgments
spellingShingle Lögræði
Meistaraprófsritgerðir
Kröfuréttur
Samningar
Dómar
Law
Obligation law
Contracts
Judgments
Alexander Hafþórsson 1994-
Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar
topic_facet Lögræði
Meistaraprófsritgerðir
Kröfuréttur
Samningar
Dómar
Law
Obligation law
Contracts
Judgments
description Markmið ritgerðarinnar er að draga ályktanir af dómum Hæstaréttar um gildi og tilurð afleiðusamninga. Til samanburðar er rýnt í dómaframkvæmd Hæstaréttar Noregs. Álitaefnum ritgerðarinnar er skipt í þrjá flokka. Ályktanir af þeim dómum sem hafa gengið um fyrsta flokkinn, sem varðar stofnunarhætti afleiðusamninga, eru að skuldbindingargildi afleiðusamninga er ekki bundið við tiltekið form og að athafnaleysi getur haft þau réttaráhrif að afleiðusamningur telst skuldbindandi. Ályktanir af fyrirliggjandi dómaframkvæmd um annan flokkinn, sem lýtur að inntaki hugtaksins afleiðusamningur, er að samningur þarf aðeins að leiða andvirði sitt af gildi annarra þátta til að teljast afleiðusamningur. Hafi samningur verðtryggingarákvæði og er um sparifé eða lánsfé, telst hann þó ekki afleiðusamningur. Þriðji flokkurinn snýr að gildi afleiðusamninga og er þar deilt um skuldbindingargildi afleiðusamnings, skaðabótaskyldu eða hvort tveggja. Ályktanirnar eru í fyrsta lagi að við mat á afleiðingum vegna brota á löggjöf um verðbréfaviðskipti, hvort sem það er á eldri lögum nr. 33/2003 eða núgildandi lögum nr. 108/2007, er einkum litið til þess hvort fjármálafyrirtæki veitti viðskiptavini viðunandi upplýsingar um áhættu afleiðusamninga. Í öðru lagi að tómlæti er áhrifamikið hvað varðar tilkynningarskyldu um vanefnd en ekki við innheimtu krafna. Í þriðja lagi að almennt má framkvæmdastjóri ekki stunda afleiðuviðskipti fyrir hönd félags en prókúruhafi má það ef afleiðuviðskiptin eru innan tilgangs rekstursins. Í fjórða lagi að neikvæð verðþróun afleiðusamninga getur ekki réttlætt ógildingu, jafnvel þótt þróunin sé jafn afdrifarík og í efnahagshruninu. Í fimmta lagi að það hefur ekki áhrif á skuldbindingargildi afleiðusamnings að fjármálafyrirtæki fari út fyrir starfsheimildir sínar. Í sjötta lagi að afleiðusamningar eru ekki fjárhættuspil eða veðmál. Í sjöunda lagi að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis ein og sér nægir ekki til sönnunar á svikum við samningsgerð með markaðsmisnotkun. Þegar öllu er á botninn hvolft gegna almennar reglur ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Master Thesis
author Alexander Hafþórsson 1994-
author_facet Alexander Hafþórsson 1994-
author_sort Alexander Hafþórsson 1994-
title Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar
title_short Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar
title_full Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar
title_fullStr Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar
title_full_unstemmed Gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd Hæstaréttar
title_sort gildi og tilurð afleiðusamninga: rannsókn á álitaefnum úr dómaframkvæmd hæstaréttar
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37458
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37458
_version_ 1810452383799443456