Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940

Randbyggð var ráðandi byggingarform í Reykjavík eftir að timburhús voru bönnuð í kjölfar brunans mikla árið 1915. Það einkennist af sambyggðum húsum fast upp við götuna með húsagarð á bakvið. Helstu hugmyndafræðingar þessa byggingarforms á Íslandi voru Guðmundur Hannesson læknir og Guðjón Samúelsson...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guttormur Þorsteinsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37444