Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940

Randbyggð var ráðandi byggingarform í Reykjavík eftir að timburhús voru bönnuð í kjölfar brunans mikla árið 1915. Það einkennist af sambyggðum húsum fast upp við götuna með húsagarð á bakvið. Helstu hugmyndafræðingar þessa byggingarforms á Íslandi voru Guðmundur Hannesson læknir og Guðjón Samúelsson...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guttormur Þorsteinsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37444
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37444
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37444 2023-05-15T18:06:58+02:00 Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940 Guttormur Þorsteinsson 1988- Háskóli Íslands 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37444 is ice http://hdl.handle.net/1946/37444 Sagnfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:40Z Randbyggð var ráðandi byggingarform í Reykjavík eftir að timburhús voru bönnuð í kjölfar brunans mikla árið 1915. Það einkennist af sambyggðum húsum fast upp við götuna með húsagarð á bakvið. Helstu hugmyndafræðingar þessa byggingarforms á Íslandi voru Guðmundur Hannesson læknir og Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins. Þeir voru atkvæðamestir í skipulagmálum á Íslandi á þriðja áratugnum enda sátu þeir í skipulagsnefnd ríkisins og Guðmundur samdi skipulagslögin frá 1921. Randbyggð var almennt álitin bæði hagkvæmt og fallegt byggingarform á þriðja áratugnum og sótti í klassískar fyrirmyndir frá Evrópu. Hið nýja byggingarefni steinsteypa gerði það líka mögulegt að byggja sambyggingar með minni eldhættu. Skipulag Reykjavíkur frá 1928 byggði á þessum hugmyndum og gerði ráð fyrir randbyggð við flestar götur innan Hringbrautar og útrýmingu bakhúsa. Margir húsareitir voru byggðir eftir þessum skipulagshugmyndum og fyllt inn í eldri byggð en útkoman var sjaldnast alveg eftir hugmyndum Guðmundar og Guðjóns. Þegar leið á fjórða áratuginn fjaraði undan hugmyndum um randbyggð. Skipulagsuppdrátturinn féll úr gildi vegna mótmæla lóðareigenda og nýir straumar módernismans í arkitektúr og borgarskipulagi bárust til landsins með ungum arkitektum sem luku námi erlendis. Einn þeirra Einar Sveinsson tók við skipulagsvinnu í Reykjavík og lagði meiri áherslu á stakstæð hús. Fúnksjónalisminn, hin íslenska útgáfa módernismans birtist enda helst í stakstæðum húsum og á fjórða áratugnum þróuðust sambyggð fjölbýlishús í átt að hinu stakstæða formi íslensku blokkarinnar. Fjallað verður nánar um þessar breytingar og hvernig þær birtast í borgalandslaginu. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
spellingShingle Sagnfræði
Guttormur Þorsteinsson 1988-
Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
topic_facet Sagnfræði
description Randbyggð var ráðandi byggingarform í Reykjavík eftir að timburhús voru bönnuð í kjölfar brunans mikla árið 1915. Það einkennist af sambyggðum húsum fast upp við götuna með húsagarð á bakvið. Helstu hugmyndafræðingar þessa byggingarforms á Íslandi voru Guðmundur Hannesson læknir og Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins. Þeir voru atkvæðamestir í skipulagmálum á Íslandi á þriðja áratugnum enda sátu þeir í skipulagsnefnd ríkisins og Guðmundur samdi skipulagslögin frá 1921. Randbyggð var almennt álitin bæði hagkvæmt og fallegt byggingarform á þriðja áratugnum og sótti í klassískar fyrirmyndir frá Evrópu. Hið nýja byggingarefni steinsteypa gerði það líka mögulegt að byggja sambyggingar með minni eldhættu. Skipulag Reykjavíkur frá 1928 byggði á þessum hugmyndum og gerði ráð fyrir randbyggð við flestar götur innan Hringbrautar og útrýmingu bakhúsa. Margir húsareitir voru byggðir eftir þessum skipulagshugmyndum og fyllt inn í eldri byggð en útkoman var sjaldnast alveg eftir hugmyndum Guðmundar og Guðjóns. Þegar leið á fjórða áratuginn fjaraði undan hugmyndum um randbyggð. Skipulagsuppdrátturinn féll úr gildi vegna mótmæla lóðareigenda og nýir straumar módernismans í arkitektúr og borgarskipulagi bárust til landsins með ungum arkitektum sem luku námi erlendis. Einn þeirra Einar Sveinsson tók við skipulagsvinnu í Reykjavík og lagði meiri áherslu á stakstæð hús. Fúnksjónalisminn, hin íslenska útgáfa módernismans birtist enda helst í stakstæðum húsum og á fjórða áratugnum þróuðust sambyggð fjölbýlishús í átt að hinu stakstæða formi íslensku blokkarinnar. Fjallað verður nánar um þessar breytingar og hvernig þær birtast í borgalandslaginu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guttormur Þorsteinsson 1988-
author_facet Guttormur Þorsteinsson 1988-
author_sort Guttormur Þorsteinsson 1988-
title Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
title_short Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
title_full Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
title_fullStr Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
title_full_unstemmed Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940
title_sort ris og fall randbyggðar. randbyggð í skipulagi reykjavíkur 1915-1940
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37444
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
geographic Reykjavík
Mikla
Hús
Götur
geographic_facet Reykjavík
Mikla
Hús
Götur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37444
_version_ 1766178712603066368