Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað

Eftirfarandi greinagerð er hluti af lokaverkefni til M.A. próf í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Verkefnið felur í gerð vefsýningar sem miðlar grænmetisuppskriftum Helgu Sigurðardóttur sem þykja viðeigandi í dag. Leitast er við að birta gamlar uppskriftir sem nýjungar. Fræðilegur hl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auður Inez Sellgren 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37397
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37397
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37397 2023-05-15T16:52:25+02:00 Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað Auður Inez Sellgren 1990- Háskóli Íslands 2021-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37397 is ice www.baragraenmeti.is http://hdl.handle.net/1946/37397 Hagnýt menningarmiðlun Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:00Z Eftirfarandi greinagerð er hluti af lokaverkefni til M.A. próf í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Verkefnið felur í gerð vefsýningar sem miðlar grænmetisuppskriftum Helgu Sigurðardóttur sem þykja viðeigandi í dag. Leitast er við að birta gamlar uppskriftir sem nýjungar. Fræðilegur hluti greinagerðarinnar snýst í fyrsta lagi um að leiða í ljós mikilvægi þess að nýta innlent grænmeti og minnka neyslu á kjöti í samhengi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vistspor þjóðarinnar. Í öðru lagi eru áherslum Helgu sem baráttukonu og frumkvöðli í ræktun og nýtingu á íslensku grænmeti gerð skil. Hún taldi það sjálfstæðismál að hér væri ræktað grænmeti fyrir alla landsmenn, hún barðist fyrir aukinni neyslu grænmetis og var rómuð á sviði grænmetisuppskrifta á Íslandi. Í þriðja lagi er gert grein fyrir nokkrum af bókum hennar; 150 jurtaréttir, Grænmeti og ber allt árið, Matur og Drykkur, Hráir grænmetisréttir og heftinu Grænmetisréttir. Þá eru viðtökur bókanna skoðaðar ásamt þeim uppskriftum sem þykja eiga við í dag.Í seinni hluta greinagerðarinnar er fjallað um framkvæmd miðlunaninnar á vefsýningunni á slóðinni www.baragraenmeti.is. Þar er fjallað um val á miðli og framkvæmd verkefnisins, kostir þess og gallar metnir og markmið þess. Með vefsýningu er ætlunin að ná til fólks og vekja athygli á innlendu hráefni og auka neyslu þess þar sem það er sjálfbærnismál. Auk þess ætlað að leggja grunn að verkefni sem á að halda áfram. This thesis is a part of a final project in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The project is a web exhibition on vegetarian recipes by Helga Sigurðardóttir that might seem innovative and relevant today and old recipes made new. The first half of the thesis is the academic part. Firstly, it focuses on the importance of using locally grown vegetables and lowering meat consumption in the context of the Sustainable Development goals of the United Nations and ecological footprint. Secondly, Helga‘s emphasis on growing vegetables regionally being ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Auður Inez Sellgren 1990-
Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
description Eftirfarandi greinagerð er hluti af lokaverkefni til M.A. próf í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Verkefnið felur í gerð vefsýningar sem miðlar grænmetisuppskriftum Helgu Sigurðardóttur sem þykja viðeigandi í dag. Leitast er við að birta gamlar uppskriftir sem nýjungar. Fræðilegur hluti greinagerðarinnar snýst í fyrsta lagi um að leiða í ljós mikilvægi þess að nýta innlent grænmeti og minnka neyslu á kjöti í samhengi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vistspor þjóðarinnar. Í öðru lagi eru áherslum Helgu sem baráttukonu og frumkvöðli í ræktun og nýtingu á íslensku grænmeti gerð skil. Hún taldi það sjálfstæðismál að hér væri ræktað grænmeti fyrir alla landsmenn, hún barðist fyrir aukinni neyslu grænmetis og var rómuð á sviði grænmetisuppskrifta á Íslandi. Í þriðja lagi er gert grein fyrir nokkrum af bókum hennar; 150 jurtaréttir, Grænmeti og ber allt árið, Matur og Drykkur, Hráir grænmetisréttir og heftinu Grænmetisréttir. Þá eru viðtökur bókanna skoðaðar ásamt þeim uppskriftum sem þykja eiga við í dag.Í seinni hluta greinagerðarinnar er fjallað um framkvæmd miðlunaninnar á vefsýningunni á slóðinni www.baragraenmeti.is. Þar er fjallað um val á miðli og framkvæmd verkefnisins, kostir þess og gallar metnir og markmið þess. Með vefsýningu er ætlunin að ná til fólks og vekja athygli á innlendu hráefni og auka neyslu þess þar sem það er sjálfbærnismál. Auk þess ætlað að leggja grunn að verkefni sem á að halda áfram. This thesis is a part of a final project in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The project is a web exhibition on vegetarian recipes by Helga Sigurðardóttir that might seem innovative and relevant today and old recipes made new. The first half of the thesis is the academic part. Firstly, it focuses on the importance of using locally grown vegetables and lowering meat consumption in the context of the Sustainable Development goals of the United Nations and ecological footprint. Secondly, Helga‘s emphasis on growing vegetables regionally being ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Auður Inez Sellgren 1990-
author_facet Auður Inez Sellgren 1990-
author_sort Auður Inez Sellgren 1990-
title Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
title_short Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
title_full Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
title_fullStr Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
title_full_unstemmed Nýjungar í gömlum uppskriftum: Grænmetisuppskriftir Helgu Sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
title_sort nýjungar í gömlum uppskriftum: grænmetisuppskriftir helgu sigurðardóttur greindar og erindi þeirra við líðandi stund skoðað
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37397
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation www.baragraenmeti.is
http://hdl.handle.net/1946/37397
_version_ 1766042652610920448