Einstakar mæður. „Hvernig verða börnin til?"

Í þessari greinargerð er farið yfir vinnuferlið að baki útvarpsþáttaröðinni Einstakar mæður. Einstakar mæður fjalla um konur sem velja að eignast börn upp á eigin spýtur, án maka, með aðstoð tæknifrjóvgana. Gerð er grein fyrir ástæðunni að baki þeirri ákvörðun að fjalla um þetta málefni ásamt fræðil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helena Rós Sturludóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37337