Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland
Ójöfnuður í heilsu er vaxandi vandamál. Rannsóknir sýna að slíkan ójöfnuð sé hægt að greina innan borga og á milli hverfa, bæði í Norður-Ameríku og Evrópu. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort marktækur munur sé á mati á líkamlegri og andlegri heilsu milli íbúa í hverfum í Reykjavík og hvor...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | English |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/37334 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/37334 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/37334 2023-05-15T16:52:51+02:00 Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland Hugrún Snorradóttir 1991- Háskóli Íslands 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37334 en eng http://hdl.handle.net/1946/37334 Lýðheilsuvísindi Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:38Z Ójöfnuður í heilsu er vaxandi vandamál. Rannsóknir sýna að slíkan ójöfnuð sé hægt að greina innan borga og á milli hverfa, bæði í Norður-Ameríku og Evrópu. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort marktækur munur sé á mati á líkamlegri og andlegri heilsu milli íbúa í hverfum í Reykjavík og hvort sá munur tengist upplifun svarenda á hverfunum sem þeir búa í. Notuð voru gögn úr spurningarkönnunni „Heilsa og líðan Íslendinga“, frá árinu 2017, þar sem meðal annars var spurt um mat á eigin heilsu. Úrtakið samanstóð af 1508 einstaklingum (18-79 ára) sem bjuggu í Reykjavík. Framkvæmd var lógistísk aðhvarfsgreining til að bera saman mat á eigin heilsu og upplifun á eigin hverfi milli hverfa í Reykjavík. Niðurstöður sýndu marktækan mun á mati á eigin líkamlegri og andlegri heilsu milli hverfa í Reykjavík og upplifun íbúa á hverfi sínu var einnig marktækt mismunandi. Niðurstöður sýndu einnig marktæk tengsl á milli upplifunar á hverfi og mati á eigin heilsu, þ.e.a.s. þeir sem meta líkamlega og andlega heilsu sína góða er líklegri til að upplifa hverfið sitt með jákvæðum hætti. Þessar niðurstöður virðast gefa til kynna að heilsu ójöfnuður sé til staðar í Reykjavík. Það má því álykta að upplifun íbúa á hverfinu sem þeir búa í, og ýmsar aðstæður í hverfinu, geti haft áhrif á heilsu. Health inequality is an increasing problem and studies show that health inequality is detectable within cities and between neighborhoods both in North-America and Europe. The aim of this thesis is to examine if there is a detectable difference in self-rated mental and physical health between neighborhoods in Reykjavík, and further observe if the experience of one’s neighborhood is related to these health outcomes. To do so data from the national health survey ‘Health and Well-being of Icelanders’ conducted in 2017 was used, the sample consist of 1508 individuals (18-79 years) living in Reykjavík. An Ordinal Logistic Regression was preformed to compare self-rated health and neighborhood perspective between neighborhoods of Reykjavík. The ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
English |
topic |
Lýðheilsuvísindi |
spellingShingle |
Lýðheilsuvísindi Hugrún Snorradóttir 1991- Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland |
topic_facet |
Lýðheilsuvísindi |
description |
Ójöfnuður í heilsu er vaxandi vandamál. Rannsóknir sýna að slíkan ójöfnuð sé hægt að greina innan borga og á milli hverfa, bæði í Norður-Ameríku og Evrópu. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort marktækur munur sé á mati á líkamlegri og andlegri heilsu milli íbúa í hverfum í Reykjavík og hvort sá munur tengist upplifun svarenda á hverfunum sem þeir búa í. Notuð voru gögn úr spurningarkönnunni „Heilsa og líðan Íslendinga“, frá árinu 2017, þar sem meðal annars var spurt um mat á eigin heilsu. Úrtakið samanstóð af 1508 einstaklingum (18-79 ára) sem bjuggu í Reykjavík. Framkvæmd var lógistísk aðhvarfsgreining til að bera saman mat á eigin heilsu og upplifun á eigin hverfi milli hverfa í Reykjavík. Niðurstöður sýndu marktækan mun á mati á eigin líkamlegri og andlegri heilsu milli hverfa í Reykjavík og upplifun íbúa á hverfi sínu var einnig marktækt mismunandi. Niðurstöður sýndu einnig marktæk tengsl á milli upplifunar á hverfi og mati á eigin heilsu, þ.e.a.s. þeir sem meta líkamlega og andlega heilsu sína góða er líklegri til að upplifa hverfið sitt með jákvæðum hætti. Þessar niðurstöður virðast gefa til kynna að heilsu ójöfnuður sé til staðar í Reykjavík. Það má því álykta að upplifun íbúa á hverfinu sem þeir búa í, og ýmsar aðstæður í hverfinu, geti haft áhrif á heilsu. Health inequality is an increasing problem and studies show that health inequality is detectable within cities and between neighborhoods both in North-America and Europe. The aim of this thesis is to examine if there is a detectable difference in self-rated mental and physical health between neighborhoods in Reykjavík, and further observe if the experience of one’s neighborhood is related to these health outcomes. To do so data from the national health survey ‘Health and Well-being of Icelanders’ conducted in 2017 was used, the sample consist of 1508 individuals (18-79 years) living in Reykjavík. An Ordinal Logistic Regression was preformed to compare self-rated health and neighborhood perspective between neighborhoods of Reykjavík. The ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Hugrún Snorradóttir 1991- |
author_facet |
Hugrún Snorradóttir 1991- |
author_sort |
Hugrún Snorradóttir 1991- |
title |
Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland |
title_short |
Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland |
title_full |
Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland |
title_fullStr |
Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland |
title_full_unstemmed |
Inequality in Health? Neighborhood Perspective and Neighborhood Effect on Self-Rated Health in Reykjavík, Iceland |
title_sort |
inequality in health? neighborhood perspective and neighborhood effect on self-rated health in reykjavík, iceland |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/37334 |
long_lat |
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) |
geographic |
Borga Mati Reykjavík |
geographic_facet |
Borga Mati Reykjavík |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/37334 |
_version_ |
1766043293527834624 |