Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi

Rannsóknin er byggð á innihaldsgreiningu á myndum sem birtast í kennslubókum inná vef Menntamálastofnunar sem ætlaðar eru til sögukennslu á unglingastigi. Rannsóknin er gerð 2020 og bækurnar sem birtast á vef Menntamálastofnunar fyrir skólaárið 2019 – 2020 fyrir sögukennslu á unglingastigi voru rann...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Margrét Óskarsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37232
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37232
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37232 2024-09-15T18:14:41+00:00 Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi Graphic representation of women in history textbooks in high school level Ingunn Margrét Óskarsdóttir 1978- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37232 is ice http://hdl.handle.net/1946/37232 Meistaraprófsritgerðir Kennsla samfélagsgreina Sögukennsla Myndefni Kennslubækur Menntamálastofnun Thesis Master's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Rannsóknin er byggð á innihaldsgreiningu á myndum sem birtast í kennslubókum inná vef Menntamálastofnunar sem ætlaðar eru til sögukennslu á unglingastigi. Rannsóknin er gerð 2020 og bækurnar sem birtast á vef Menntamálastofnunar fyrir skólaárið 2019 – 2020 fyrir sögukennslu á unglingastigi voru rannsakaðar. Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á að töluvert vanti upp á bæði í umfjöllun og myndbirtingu kvenna. Staða kvenna í sögunni almennt er ábótavant og niðurstöður fyrri sambærilegra rannsókna gefa til kynna að hvíti karlmaðurinn eigi sviðið. Undanfarin ár hafa verið komið upp viðmiðunar gátlistum fyrir kennslubókarhöfunda til að styðjast við þar sem m.a. er fjallað um að konur og karlar birtist á sambærilegan hátt í bókunum, ásamt því að lög um jafna stöðu og rétt kvenna og karla (10/2008) í kennslubókum hafa verið í endurskoðuð með tilliti til jöfnunar, síðast 2008. Þrátt fyrir það virðist konan fá minna pláss á blaðsíðum kennslubóka miðað við karlinn. Staða konunnar er ekki bara döpur í sögukennslu á Íslandi heldur er vandamálið víða. Ástæðan fyrir þessari stöðu konunnar er talin vera ýmist af vana eða af ótta. Vaninn er að segja söguna út frá tíma línu stjórnmála og þar hefur karlmaðurinn átt sviðið og það er sögð ástæðan fyrir því að sagan sé karllæg. Rannsóknin fór fram með innihaldsgreiningu þar sem upplýsingum var safnað saman með því að skoða og greina myndir út frá ákveðnum þáttum. Myndirnar voru flokkaðar í þrjú þemu og út frá þeim í undirflokka. Samhliða þessu var innihaldsgreining út frá hausatalningu þar sem myndir voru taldar út frá birtingu einstaklinga út frá kyni. Niðurstöður í rannsókninni voru sambærilegar fyrri rannsóknum. Konur fá ekki pláss í kennslubókunum og fá því ekki að vera virkir þátttakendur í tímalínu sögunnar nema að litlu leyti. Hvíti, ófatlaði, gagnkynhneigði karlmaðurinn virðist eiga sviðið. Líka í myndmáli. The research is based on a content analysis of pictures that appear in textbooks within the Ministry of Education in Iceland, which are intended for history teaching at the ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Sögukennsla
Myndefni
Kennslubækur
Menntamálastofnun
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Sögukennsla
Myndefni
Kennslubækur
Menntamálastofnun
Ingunn Margrét Óskarsdóttir 1978-
Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Sögukennsla
Myndefni
Kennslubækur
Menntamálastofnun
description Rannsóknin er byggð á innihaldsgreiningu á myndum sem birtast í kennslubókum inná vef Menntamálastofnunar sem ætlaðar eru til sögukennslu á unglingastigi. Rannsóknin er gerð 2020 og bækurnar sem birtast á vef Menntamálastofnunar fyrir skólaárið 2019 – 2020 fyrir sögukennslu á unglingastigi voru rannsakaðar. Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á að töluvert vanti upp á bæði í umfjöllun og myndbirtingu kvenna. Staða kvenna í sögunni almennt er ábótavant og niðurstöður fyrri sambærilegra rannsókna gefa til kynna að hvíti karlmaðurinn eigi sviðið. Undanfarin ár hafa verið komið upp viðmiðunar gátlistum fyrir kennslubókarhöfunda til að styðjast við þar sem m.a. er fjallað um að konur og karlar birtist á sambærilegan hátt í bókunum, ásamt því að lög um jafna stöðu og rétt kvenna og karla (10/2008) í kennslubókum hafa verið í endurskoðuð með tilliti til jöfnunar, síðast 2008. Þrátt fyrir það virðist konan fá minna pláss á blaðsíðum kennslubóka miðað við karlinn. Staða konunnar er ekki bara döpur í sögukennslu á Íslandi heldur er vandamálið víða. Ástæðan fyrir þessari stöðu konunnar er talin vera ýmist af vana eða af ótta. Vaninn er að segja söguna út frá tíma línu stjórnmála og þar hefur karlmaðurinn átt sviðið og það er sögð ástæðan fyrir því að sagan sé karllæg. Rannsóknin fór fram með innihaldsgreiningu þar sem upplýsingum var safnað saman með því að skoða og greina myndir út frá ákveðnum þáttum. Myndirnar voru flokkaðar í þrjú þemu og út frá þeim í undirflokka. Samhliða þessu var innihaldsgreining út frá hausatalningu þar sem myndir voru taldar út frá birtingu einstaklinga út frá kyni. Niðurstöður í rannsókninni voru sambærilegar fyrri rannsóknum. Konur fá ekki pláss í kennslubókunum og fá því ekki að vera virkir þátttakendur í tímalínu sögunnar nema að litlu leyti. Hvíti, ófatlaði, gagnkynhneigði karlmaðurinn virðist eiga sviðið. Líka í myndmáli. The research is based on a content analysis of pictures that appear in textbooks within the Ministry of Education in Iceland, which are intended for history teaching at the ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Ingunn Margrét Óskarsdóttir 1978-
author_facet Ingunn Margrét Óskarsdóttir 1978-
author_sort Ingunn Margrét Óskarsdóttir 1978-
title Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
title_short Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
title_full Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
title_fullStr Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
title_full_unstemmed Myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
title_sort myndræn birting kvenna í sögukennslubókum á unglingastigi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37232
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37232
_version_ 1810452460838322176