Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara

Í kjölfar þess að einstaklingar greindust með COVID-19 á Íslandi í mars 2020 var sett á samkomubann og fjöldatakmarkanir sem leiddi til þess að stjórnendur grunnskóla urðu að bregðast hratt við breyttum veruleika. Rannsókn þessi fjallar um sýn grunnskólakennara á grunnskólakennslu við þessar aðstæðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37227
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37227
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37227 2023-05-15T16:48:45+02:00 Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982- Háskólinn á Akureyri 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37227 is ice http://hdl.handle.net/1946/37227 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði COVID-19 Grunnskólakennarar Grunnskólar Kennsla Breytingastjórnun Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:07Z Í kjölfar þess að einstaklingar greindust með COVID-19 á Íslandi í mars 2020 var sett á samkomubann og fjöldatakmarkanir sem leiddi til þess að stjórnendur grunnskóla urðu að bregðast hratt við breyttum veruleika. Rannsókn þessi fjallar um sýn grunnskólakennara á grunnskólakennslu við þessar aðstæður á þessum tímum. Markmið rannsóknarinnar er að öðlast skilning og varpa ljósi á upplifun grunnskólakennara á grunnskólakennslu á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19. Rannsókninni er ætlað að leita svara við eftirfarandi spurningum: Hvernig var grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19, frá sjónarhorni grunnskólakennara? Hvernig brugðust grunnskólakennarar við breyttum starfsaðstæðum vegna COVID-19? Hvernig var kennslu þeirra háttað? Hvernig sjá grunnskólakennarar framhaldið fyrir sér? Rannsóknin var byggð á eigindlegri aðferðafræði þar sem tekin voru hálf-opin viðtöl við þrettán grunnskólakennara í þremur grunnskólum. Viðtölin voru tekin í apríl 2020. Fræðilegur rammi byggist á menntastefnu og lög um grunnskóla á Íslandi, störf grunnskólakennara og rannsóknum um COVID-19. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að mismunur var almennt á milli grunnskóla landsins varðandi viðveru, fyrirkomulag náms og áherslur. Kennarar áttu almennt auðvelt að með aðlaga sig að nýjum kröfum í starfi og hafa vilja til að draga lærdóm af reynslu sinni sem þeir öðluðust á þessum tíma. Væntingar eru um að niðurstöður rannsóknarinnar leiði til frekari rannsókna um málefnið, ásamt því að grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana verði ígrunduð og tekið verði tillit til reynslu kennara og alls þess sem vel reyndist af því frumkvöðlastarfi sem unnið var og mætti taka með inn í framtíðina. Lykilorð: COVID-19, grunnskólakennarar (e. compulsory school teachers), grunnskóli á Íslandi (e. compulsory school in Iceland), skóli án aðgreiningar (e. inclusive school) og grunnskólakennsla (e. compulsory school teaching ). Following increasing diagnosis of COVID-19 in Iceland in March 2020, the government imposed a population ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
COVID-19
Grunnskólakennarar
Grunnskólar
Kennsla
Breytingastjórnun
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
COVID-19
Grunnskólakennarar
Grunnskólar
Kennsla
Breytingastjórnun
Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
COVID-19
Grunnskólakennarar
Grunnskólar
Kennsla
Breytingastjórnun
description Í kjölfar þess að einstaklingar greindust með COVID-19 á Íslandi í mars 2020 var sett á samkomubann og fjöldatakmarkanir sem leiddi til þess að stjórnendur grunnskóla urðu að bregðast hratt við breyttum veruleika. Rannsókn þessi fjallar um sýn grunnskólakennara á grunnskólakennslu við þessar aðstæður á þessum tímum. Markmið rannsóknarinnar er að öðlast skilning og varpa ljósi á upplifun grunnskólakennara á grunnskólakennslu á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19. Rannsókninni er ætlað að leita svara við eftirfarandi spurningum: Hvernig var grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19, frá sjónarhorni grunnskólakennara? Hvernig brugðust grunnskólakennarar við breyttum starfsaðstæðum vegna COVID-19? Hvernig var kennslu þeirra háttað? Hvernig sjá grunnskólakennarar framhaldið fyrir sér? Rannsóknin var byggð á eigindlegri aðferðafræði þar sem tekin voru hálf-opin viðtöl við þrettán grunnskólakennara í þremur grunnskólum. Viðtölin voru tekin í apríl 2020. Fræðilegur rammi byggist á menntastefnu og lög um grunnskóla á Íslandi, störf grunnskólakennara og rannsóknum um COVID-19. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að mismunur var almennt á milli grunnskóla landsins varðandi viðveru, fyrirkomulag náms og áherslur. Kennarar áttu almennt auðvelt að með aðlaga sig að nýjum kröfum í starfi og hafa vilja til að draga lærdóm af reynslu sinni sem þeir öðluðust á þessum tíma. Væntingar eru um að niðurstöður rannsóknarinnar leiði til frekari rannsókna um málefnið, ásamt því að grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana verði ígrunduð og tekið verði tillit til reynslu kennara og alls þess sem vel reyndist af því frumkvöðlastarfi sem unnið var og mætti taka með inn í framtíðina. Lykilorð: COVID-19, grunnskólakennarar (e. compulsory school teachers), grunnskóli á Íslandi (e. compulsory school in Iceland), skóli án aðgreiningar (e. inclusive school) og grunnskólakennsla (e. compulsory school teaching ). Following increasing diagnosis of COVID-19 in Iceland in March 2020, the government imposed a population ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
author_facet Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
author_sort Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
title Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
title_short Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
title_full Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
title_fullStr Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
title_full_unstemmed Grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna COVID-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
title_sort grunnskólakennsla á tímum fjöldatakmarkana vegna covid-19 : sjónarhorn grunnskólakennara
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37227
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Varpa
Draga
geographic_facet Varpa
Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37227
_version_ 1766038850881191936