Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema

Nám til stúdentsprófs í íslenskum framhaldsskólum var stytt um eitt ár á árunum 2015¬–2016. Þegar þessi rannsókn er unnin stunda því fyrstu heilu árgangar nemenda sem luku stúdentsprófi af þriggja ára brautum, grunnnám í háskóla. Markmið verkefnisins er að skoða á gagnrýninn hátt viðhorf og reynslu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnór Bjarki Svarfdal 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37191
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37191
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37191 2023-05-15T16:52:29+02:00 Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema Shorter academic programmes in upper-secondary schools in Iceland : the attitudes and experiences of university undergraduates Arnór Bjarki Svarfdal 1990- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37191 is ice http://hdl.handle.net/1946/37191 Meistaraprófsritgerðir Menntun framhaldsskólakennara Stúdentspróf Námslengd Háskólanemar Viðhorf Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:57:20Z Nám til stúdentsprófs í íslenskum framhaldsskólum var stytt um eitt ár á árunum 2015¬–2016. Þegar þessi rannsókn er unnin stunda því fyrstu heilu árgangar nemenda sem luku stúdentsprófi af þriggja ára brautum, grunnnám í háskóla. Markmið verkefnisins er að skoða á gagnrýninn hátt viðhorf og reynslu háskólanema af styttingunni. Rannsóknarspurningarnar sem leitast var við að svara voru eftirfarandi: Hver eru viðhorf og reynsla háskólanema af styttri námsbrautum til stúdentsprófs? Hvað segir viðhorf nemenda til styttingarinnar um stigveldi námsgreina? Hvaða áhrif telja háskólanemar að styttingin hafi haft á námsupplifun þeirra í framhaldsskóla? Hvernig endurspegla viðhorf og reynsla nemenda af styttingunni hlutverk og tilgang framhaldsskólans? Hvaða rödd höfðu nemendur á styttri námsbrautum? Fræðilegur bakgrunnur rannsóknarinnar byggir á kenningum um raddir nemenda í samhengi við breytingar á skólastarfi. Þá er einnig stuðst við hugmyndir um hlutverk og tilgang skóla, sem og hugmyndir um stigveldi námsgreina. Einnig er styttingin skoðuð í sögulegu samhengi og hlutur nýskipanar í opinberum rekstri skoðaður í tengslum við hana. Rannsóknin er eigindlegs eðlis; alls tóku tíu nemar við Háskóla Íslands þátt í paraviðtölum og efni viðtalanna var þemagreint. Niðurstöðurnar voru fjölþættar og gefa vísbendingar um mikið álag á nemendum í styttra námsskipulagi. Lýsir það sér meðal annars þannig, að þáttakendunum þótti námi í framhaldsskólum hafa verið „þjappað saman“ fremur en endurhugsað í kjölfar styttingar. Nemendum þótti þeir ekki hafa rödd þegar kom að ákvörðun um styttinguna og útfærslu hennar. Hugmyndir nemenda um tilgang og hlutverk framhaldsskóla eru þversagnakenndar – skólinn er í senn mikilvægur og ómerkilegur. Félagsmótunarhlutverk hans er þó stórt í augum nemenda og áhrifa tæknihyggju og einstaklingshyggju gætir í viðhorfum um hlutverk skóla. Viðhorf nemenda endurspegla nokkuð hefðbundið stigveldi námsgreina, með náttúrufræði og stærðfræði á toppnum, iðn- og starfsgreinar á botninum og tungumál nokkuð neðarlega. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntun framhaldsskólakennara
Stúdentspróf
Námslengd
Háskólanemar
Viðhorf
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntun framhaldsskólakennara
Stúdentspróf
Námslengd
Háskólanemar
Viðhorf
Arnór Bjarki Svarfdal 1990-
Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntun framhaldsskólakennara
Stúdentspróf
Námslengd
Háskólanemar
Viðhorf
description Nám til stúdentsprófs í íslenskum framhaldsskólum var stytt um eitt ár á árunum 2015¬–2016. Þegar þessi rannsókn er unnin stunda því fyrstu heilu árgangar nemenda sem luku stúdentsprófi af þriggja ára brautum, grunnnám í háskóla. Markmið verkefnisins er að skoða á gagnrýninn hátt viðhorf og reynslu háskólanema af styttingunni. Rannsóknarspurningarnar sem leitast var við að svara voru eftirfarandi: Hver eru viðhorf og reynsla háskólanema af styttri námsbrautum til stúdentsprófs? Hvað segir viðhorf nemenda til styttingarinnar um stigveldi námsgreina? Hvaða áhrif telja háskólanemar að styttingin hafi haft á námsupplifun þeirra í framhaldsskóla? Hvernig endurspegla viðhorf og reynsla nemenda af styttingunni hlutverk og tilgang framhaldsskólans? Hvaða rödd höfðu nemendur á styttri námsbrautum? Fræðilegur bakgrunnur rannsóknarinnar byggir á kenningum um raddir nemenda í samhengi við breytingar á skólastarfi. Þá er einnig stuðst við hugmyndir um hlutverk og tilgang skóla, sem og hugmyndir um stigveldi námsgreina. Einnig er styttingin skoðuð í sögulegu samhengi og hlutur nýskipanar í opinberum rekstri skoðaður í tengslum við hana. Rannsóknin er eigindlegs eðlis; alls tóku tíu nemar við Háskóla Íslands þátt í paraviðtölum og efni viðtalanna var þemagreint. Niðurstöðurnar voru fjölþættar og gefa vísbendingar um mikið álag á nemendum í styttra námsskipulagi. Lýsir það sér meðal annars þannig, að þáttakendunum þótti námi í framhaldsskólum hafa verið „þjappað saman“ fremur en endurhugsað í kjölfar styttingar. Nemendum þótti þeir ekki hafa rödd þegar kom að ákvörðun um styttinguna og útfærslu hennar. Hugmyndir nemenda um tilgang og hlutverk framhaldsskóla eru þversagnakenndar – skólinn er í senn mikilvægur og ómerkilegur. Félagsmótunarhlutverk hans er þó stórt í augum nemenda og áhrifa tæknihyggju og einstaklingshyggju gætir í viðhorfum um hlutverk skóla. Viðhorf nemenda endurspegla nokkuð hefðbundið stigveldi námsgreina, með náttúrufræði og stærðfræði á toppnum, iðn- og starfsgreinar á botninum og tungumál nokkuð neðarlega. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arnór Bjarki Svarfdal 1990-
author_facet Arnór Bjarki Svarfdal 1990-
author_sort Arnór Bjarki Svarfdal 1990-
title Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
title_short Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
title_full Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
title_fullStr Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
title_full_unstemmed Stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
title_sort stytting námstíma til stúdentsprófs : viðhorf og reynsla háskólanema
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37191
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37191
_version_ 1766042803548192768