Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn

Inngangur: Loftmengun er talin eitt helsta umhverfisvandamál heimsins í dag. Á Íslandi eru loftgæði yfirleitt mikil en þó getur mælst mengun yfir heilsuverndarmörkum í þéttbýli. Fyrri rannsóknir hafa sýnt samband milli loftmengunar í Reykjavík og neikvæðra heilsufarsáhrifa. Markmið þessarar rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Halldórsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37156