Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn
Inngangur: Loftmengun er talin eitt helsta umhverfisvandamál heimsins í dag. Á Íslandi eru loftgæði yfirleitt mikil en þó getur mælst mengun yfir heilsuverndarmörkum í þéttbýli. Fyrri rannsóknir hafa sýnt samband milli loftmengunar í Reykjavík og neikvæðra heilsufarsáhrifa. Markmið þessarar rannsókn...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | English |
Published: |
2020
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/37156 |
_version_ | 1821693961754902528 |
---|---|
author | Sólveig Halldórsdóttir 1989- |
author2 | Háskóli Íslands |
author_facet | Sólveig Halldórsdóttir 1989- |
author_sort | Sólveig Halldórsdóttir 1989- |
collection | Skemman (Iceland) |
description | Inngangur: Loftmengun er talin eitt helsta umhverfisvandamál heimsins í dag. Á Íslandi eru loftgæði yfirleitt mikil en þó getur mælst mengun yfir heilsuverndarmörkum í þéttbýli. Fyrri rannsóknir hafa sýnt samband milli loftmengunar í Reykjavík og neikvæðra heilsufarsáhrifa. Markmið þessarar rannsóknar var að meta samband skammtíma hækkunar á umferðarmengun við bráðakomur á spítala vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og heilablóðfalla. Efni og aðferðir: Tilfella-víxlsnið (case-crossover design) með fjölþáttagreiningu var notað og tilfellin voru fullorðnir (≥ 18 ára) búsettir á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 2006-2017 með bráðakomur á Landspítala Háskólasjúkrahús vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma eða heilablóðfalla. Fyrsta útskriftar sjúkdómsgreining sjúklinga var notuð, en endurkomur innan 10 daga vegna sömu sjúkdómsgreiningar voru ekki teknar með. Í þessari rannsókn voru mengunarefnin NO2, PM10, PM2.5 og SO2 notuð, en þetta er fyrsta rannsóknin á Íslandi sem skoðar áhrif PM2.5 á heilsu. Daglegt meðaltal mengunarefna var notað með 0 til 5 daga töf (lag). Leiðrétt var fyrir áhrifum hitastigs, rakastigs og H2S. Niðurstöður: Fyrir hverja 10 µg/m3 aukningu í styrk NO2 var marktæk aukning í heildarkomum á spítala, komum vegna hjartasjúkdóma og komum vegna gáttatifs og gáttaflökts, sama dag og mengunin jókst (lag 0), OR = 1.018 (95% CI: 1.008-1.027), OR = 1.023 (95% CI: 1.012-1.034) og OR = 1.030 (95% CI: 1.011-1.049). Við lagskiptingu fannst hæsta gagnlíkindahlutfallið (OR) fyrir yngri konur (< 70 ára) með komur vegna gáttatifs og gáttaflökts (ICD 10: I48) á lag 0 (OR = 1.107, 95% CI: 1.051-1.166) og lag 1 (OR = 1.066, 95% CI: 1.011 1.123). Einskorðun fyrir komur á bráðamóttökur var gerð sem næmisgreining og hún gaf svipaðar niðurstöður. Einnig fannst marktæk aukning í komum vegna annarra hjartsláttartruflana (ICD-10: I49) á lag 0 (OR = 1.045, 95% CI: 1.006-1.085), en niðurstöður fyrir I49 voru að mestu leyti ómarktækar þegar einskorðað var fyrir komur á bráðamóttökur. Marktækar niðurstöður fundust ... |
format | Thesis |
genre | Reykjavík Reykjavík |
genre_facet | Reykjavík Reykjavík |
geographic | Reykjavík Hæsta |
geographic_facet | Reykjavík Hæsta |
id | ftskemman:oai:skemman.is:1946/37156 |
institution | Open Polar |
language | English |
long_lat | ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) |
op_collection_id | ftskemman |
op_relation | http://hdl.handle.net/1946/37156 |
publishDate | 2020 |
record_format | openpolar |
spelling | ftskemman:oai:skemman.is:1946/37156 2025-01-17T00:29:45+00:00 Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn Air pollution in Reykjavík and emergency hospital visits: A population-based case-crossover study Sólveig Halldórsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2020-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37156 en eng http://hdl.handle.net/1946/37156 Umhverfisfræði Auðlindafræði Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:52Z Inngangur: Loftmengun er talin eitt helsta umhverfisvandamál heimsins í dag. Á Íslandi eru loftgæði yfirleitt mikil en þó getur mælst mengun yfir heilsuverndarmörkum í þéttbýli. Fyrri rannsóknir hafa sýnt samband milli loftmengunar í Reykjavík og neikvæðra heilsufarsáhrifa. Markmið þessarar rannsóknar var að meta samband skammtíma hækkunar á umferðarmengun við bráðakomur á spítala vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og heilablóðfalla. Efni og aðferðir: Tilfella-víxlsnið (case-crossover design) með fjölþáttagreiningu var notað og tilfellin voru fullorðnir (≥ 18 ára) búsettir á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 2006-2017 með bráðakomur á Landspítala Háskólasjúkrahús vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma eða heilablóðfalla. Fyrsta útskriftar sjúkdómsgreining sjúklinga var notuð, en endurkomur innan 10 daga vegna sömu sjúkdómsgreiningar voru ekki teknar með. Í þessari rannsókn voru mengunarefnin NO2, PM10, PM2.5 og SO2 notuð, en þetta er fyrsta rannsóknin á Íslandi sem skoðar áhrif PM2.5 á heilsu. Daglegt meðaltal mengunarefna var notað með 0 til 5 daga töf (lag). Leiðrétt var fyrir áhrifum hitastigs, rakastigs og H2S. Niðurstöður: Fyrir hverja 10 µg/m3 aukningu í styrk NO2 var marktæk aukning í heildarkomum á spítala, komum vegna hjartasjúkdóma og komum vegna gáttatifs og gáttaflökts, sama dag og mengunin jókst (lag 0), OR = 1.018 (95% CI: 1.008-1.027), OR = 1.023 (95% CI: 1.012-1.034) og OR = 1.030 (95% CI: 1.011-1.049). Við lagskiptingu fannst hæsta gagnlíkindahlutfallið (OR) fyrir yngri konur (< 70 ára) með komur vegna gáttatifs og gáttaflökts (ICD 10: I48) á lag 0 (OR = 1.107, 95% CI: 1.051-1.166) og lag 1 (OR = 1.066, 95% CI: 1.011 1.123). Einskorðun fyrir komur á bráðamóttökur var gerð sem næmisgreining og hún gaf svipaðar niðurstöður. Einnig fannst marktæk aukning í komum vegna annarra hjartsláttartruflana (ICD-10: I49) á lag 0 (OR = 1.045, 95% CI: 1.006-1.085), en niðurstöður fyrir I49 voru að mestu leyti ómarktækar þegar einskorðað var fyrir komur á bráðamóttökur. Marktækar niðurstöður fundust ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) |
spellingShingle | Umhverfisfræði Auðlindafræði Sólveig Halldórsdóttir 1989- Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
title | Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
title_full | Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
title_fullStr | Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
title_full_unstemmed | Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
title_short | Loftmengun í Reykjavík og komur á sjúkrahús: Lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
title_sort | loftmengun í reykjavík og komur á sjúkrahús: lýðgrunduð tilfella-víxlrannsókn |
topic | Umhverfisfræði Auðlindafræði |
topic_facet | Umhverfisfræði Auðlindafræði |
url | http://hdl.handle.net/1946/37156 |