Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.

Verðmæti íslenska hestsins hafa lengi verið talin ómetanleg, frá því að hann var þarfasti þjónninn til þessa dags sem reiðskjóti hins almenna borgara. Verðmæti hans leynast þó víðar og markmið rannsóknarinnar var að skoða markaðsverkefnið sem Horses of Iceland stendur fyrir; finna styrkleika og veik...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Reynisdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37103
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37103
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37103 2023-05-15T16:43:47+02:00 Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn. One of Iceland's resources: The Icelandic horse. Steinunn Reynisdóttir 1992- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37103 is ice http://hdl.handle.net/1946/37103 Ferðamálafræði Íslenski hesturinn Hestaferðir Ferðamennska Markaðssetning Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:32Z Verðmæti íslenska hestsins hafa lengi verið talin ómetanleg, frá því að hann var þarfasti þjónninn til þessa dags sem reiðskjóti hins almenna borgara. Verðmæti hans leynast þó víðar og markmið rannsóknarinnar var að skoða markaðsverkefnið sem Horses of Iceland stendur fyrir; finna styrkleika og veikleika þess og sjá hvort það hafi haft einhver marktæk áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi. Einnig var markmið rannsóknarinnar að meta stöðu hestaferðatengdrar ferðaþjónustu á Íslandi í dag, sem og Horses of Iceland, og var þá notast við fimm krafta líkan Porters. Von rannsakanda er að niðurstöðurnar nýtist þeim sem þessi málefni eru mikilvæg á einn eða annan hátt. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að helstu styrkleikar Horses of Iceland séu stafrænt kynningarefni þeirra og fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum. Helsti veikleikinn er að verkefnið er háð fjármögnun, en svo virðist sem markaðsverkefnið hafi einhver marktæk áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi. Loks má nefna að samkeppniskraftar Horses of Iceland eru frekar veikir en samkeppni er þó til staðar. Samkeppniskraftar hestaferðatengdrar ferðaþjónustu virðast vera sterkari, staða greinarinnar er hins vegar ekki upp á sitt besta í ljósi aðstæðna, en svo virðist sem einhver fyrirtæki nái ekki endum saman og áhrif svartrar atvinnustarfsemi sem og félagslegra undirboða skekki samkeppnina heilt yfir í ferðaþjónustugreinum á Íslandi. The value of the Icelandic horse has for the longest time been considered invaluable, from the time he was our most needed servant to this day as a pleasure riding horse. However, its value is also hidden elsewhere, and the aim of this study was to examine the marketing project of Horses of Iceland. To find its strengths and weaknesses and see if it has had any impact on the tourism industry in Iceland. This study aim was also to see how horse-related tourism in Iceland stands today and how the marketing project, Horses of Iceland, stands, to do that the researcher used Porter's five forces framework. The researcher hopes that the results of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Íslenski hesturinn
Hestaferðir
Ferðamennska
Markaðssetning
spellingShingle Ferðamálafræði
Íslenski hesturinn
Hestaferðir
Ferðamennska
Markaðssetning
Steinunn Reynisdóttir 1992-
Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
topic_facet Ferðamálafræði
Íslenski hesturinn
Hestaferðir
Ferðamennska
Markaðssetning
description Verðmæti íslenska hestsins hafa lengi verið talin ómetanleg, frá því að hann var þarfasti þjónninn til þessa dags sem reiðskjóti hins almenna borgara. Verðmæti hans leynast þó víðar og markmið rannsóknarinnar var að skoða markaðsverkefnið sem Horses of Iceland stendur fyrir; finna styrkleika og veikleika þess og sjá hvort það hafi haft einhver marktæk áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi. Einnig var markmið rannsóknarinnar að meta stöðu hestaferðatengdrar ferðaþjónustu á Íslandi í dag, sem og Horses of Iceland, og var þá notast við fimm krafta líkan Porters. Von rannsakanda er að niðurstöðurnar nýtist þeim sem þessi málefni eru mikilvæg á einn eða annan hátt. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að helstu styrkleikar Horses of Iceland séu stafrænt kynningarefni þeirra og fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum. Helsti veikleikinn er að verkefnið er háð fjármögnun, en svo virðist sem markaðsverkefnið hafi einhver marktæk áhrif á ferðaþjónustuna á Íslandi. Loks má nefna að samkeppniskraftar Horses of Iceland eru frekar veikir en samkeppni er þó til staðar. Samkeppniskraftar hestaferðatengdrar ferðaþjónustu virðast vera sterkari, staða greinarinnar er hins vegar ekki upp á sitt besta í ljósi aðstæðna, en svo virðist sem einhver fyrirtæki nái ekki endum saman og áhrif svartrar atvinnustarfsemi sem og félagslegra undirboða skekki samkeppnina heilt yfir í ferðaþjónustugreinum á Íslandi. The value of the Icelandic horse has for the longest time been considered invaluable, from the time he was our most needed servant to this day as a pleasure riding horse. However, its value is also hidden elsewhere, and the aim of this study was to examine the marketing project of Horses of Iceland. To find its strengths and weaknesses and see if it has had any impact on the tourism industry in Iceland. This study aim was also to see how horse-related tourism in Iceland stands today and how the marketing project, Horses of Iceland, stands, to do that the researcher used Porter's five forces framework. The researcher hopes that the results of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Steinunn Reynisdóttir 1992-
author_facet Steinunn Reynisdóttir 1992-
author_sort Steinunn Reynisdóttir 1992-
title Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
title_short Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
title_full Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
title_fullStr Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
title_full_unstemmed Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
title_sort ein af auðlindum íslands: íslenski hesturinn.
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37103
long_lat ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Víðar
geographic_facet Víðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37103
_version_ 1766034122859347968