Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum

Með aukinni þekkingu á sambandi manna og villtra dýra er hægt að stuðla að bættri sambúð manna við umhverfi sitt í heild sinni. Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn á viðhorfum fólks í sveitum gagnvart tveimur rándýrum á Íslandi, tófu og mink. Annað þessara dýra, tófan, kom hingað á undan mannin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37100