Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum

Með aukinni þekkingu á sambandi manna og villtra dýra er hægt að stuðla að bættri sambúð manna við umhverfi sitt í heild sinni. Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn á viðhorfum fólks í sveitum gagnvart tveimur rándýrum á Íslandi, tófu og mink. Annað þessara dýra, tófan, kom hingað á undan mannin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37100
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37100
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37100 2023-05-15T14:31:10+02:00 Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2020-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37100 is ice http://hdl.handle.net/1946/37100 Landfræði Refir Minkur Dreifbýli Viðhorf Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:31Z Með aukinni þekkingu á sambandi manna og villtra dýra er hægt að stuðla að bættri sambúð manna við umhverfi sitt í heild sinni. Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn á viðhorfum fólks í sveitum gagnvart tveimur rándýrum á Íslandi, tófu og mink. Annað þessara dýra, tófan, kom hingað á undan manninum og nær sambúðin því aftur til landnáms. Minkurinn var aftur á móti fluttur til landsins í atvinnuskyni á 20. öld en slapp fljótlega úr haldi og hefur heldur betur náð að hasla sér völl. Misjafnt orðspor fer af báðum þessum rándýrum og sveitarfélög greiða fyrir veiðar á þeim. Tekin voru viðtöl við íbúa í sveitum Skagafjarðar, bæði bændur og veiðimenn, vegna rannsóknarinnar. Niðurstöður benda til þess að viðhorf til þessara dýra séu langt í frá einföld. Ótvíræður munur var á viðhorfum viðmælenda gagnvart tófu annars vegar og mink hins vegar, en þó einnig nokkur líkindi. Fjölmargir mismunandi samfélagslegir, menningarlegir og persónulegir þættir hafa áhrif á það hvernig fólk upplifir dýrin, eiginleika þeirra og eðli. Margir viðmælendur virtust eiga í ákveðinni innri togstreitu, þar sem sjónarmið um verndun eigin bústofns og viss samkennd með rándýrunum takast á. Ljóst er að uppruni dýranna hefur mikil áhrif á það hvernig viðhorf fólk tileinkar sér, en ekki síður eiginleikar dýranna, útlit og atferli. Þar að auki varpaði rannsóknin ljósi á ákveðna ytri togstreitu, sem birtist í gremju dreifbýlisbúa gagnvart afskiptasemi og meintu skilningsleysi þeirra sem búa í þéttbýli á aðstæðum í sveitum. Increased knowledge of the relationship between humans and wild animals can contribute to a more harmonious connection between humans and their environments. This thesis presents a qualitative study of the attitudes of people living in a rural area in Iceland towards two predators, the Arctic fox and the American mink. The Arctic fox is a species that arrived on its own accord, long before humans. It has therefore coexisted with the nation from the start of human settlement. The mink, on the other hand, was imported to Iceland ... Thesis Arctic Fox Arctic Iceland Skemman (Iceland) Arctic Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Refir
Minkur
Dreifbýli
Viðhorf
spellingShingle Landfræði
Refir
Minkur
Dreifbýli
Viðhorf
Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986-
Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
topic_facet Landfræði
Refir
Minkur
Dreifbýli
Viðhorf
description Með aukinni þekkingu á sambandi manna og villtra dýra er hægt að stuðla að bættri sambúð manna við umhverfi sitt í heild sinni. Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn á viðhorfum fólks í sveitum gagnvart tveimur rándýrum á Íslandi, tófu og mink. Annað þessara dýra, tófan, kom hingað á undan manninum og nær sambúðin því aftur til landnáms. Minkurinn var aftur á móti fluttur til landsins í atvinnuskyni á 20. öld en slapp fljótlega úr haldi og hefur heldur betur náð að hasla sér völl. Misjafnt orðspor fer af báðum þessum rándýrum og sveitarfélög greiða fyrir veiðar á þeim. Tekin voru viðtöl við íbúa í sveitum Skagafjarðar, bæði bændur og veiðimenn, vegna rannsóknarinnar. Niðurstöður benda til þess að viðhorf til þessara dýra séu langt í frá einföld. Ótvíræður munur var á viðhorfum viðmælenda gagnvart tófu annars vegar og mink hins vegar, en þó einnig nokkur líkindi. Fjölmargir mismunandi samfélagslegir, menningarlegir og persónulegir þættir hafa áhrif á það hvernig fólk upplifir dýrin, eiginleika þeirra og eðli. Margir viðmælendur virtust eiga í ákveðinni innri togstreitu, þar sem sjónarmið um verndun eigin bústofns og viss samkennd með rándýrunum takast á. Ljóst er að uppruni dýranna hefur mikil áhrif á það hvernig viðhorf fólk tileinkar sér, en ekki síður eiginleikar dýranna, útlit og atferli. Þar að auki varpaði rannsóknin ljósi á ákveðna ytri togstreitu, sem birtist í gremju dreifbýlisbúa gagnvart afskiptasemi og meintu skilningsleysi þeirra sem búa í þéttbýli á aðstæðum í sveitum. Increased knowledge of the relationship between humans and wild animals can contribute to a more harmonious connection between humans and their environments. This thesis presents a qualitative study of the attitudes of people living in a rural area in Iceland towards two predators, the Arctic fox and the American mink. The Arctic fox is a species that arrived on its own accord, long before humans. It has therefore coexisted with the nation from the start of human settlement. The mink, on the other hand, was imported to Iceland ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986-
author_facet Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986-
author_sort Þórhildur Halla Jónsdóttir 1986-
title Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
title_short Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
title_full Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
title_fullStr Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
title_full_unstemmed Tófa, minkur og fólkið í sveitinni: Viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
title_sort tófa, minkur og fólkið í sveitinni: viðhorf íbúa í dreifbýli gagnvart rándýrum
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37100
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
geographic Arctic
Náð
Haldi
geographic_facet Arctic
Náð
Haldi
genre Arctic Fox
Arctic
Iceland
genre_facet Arctic Fox
Arctic
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37100
_version_ 1766304865623998464