Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar

Í þessari ritgerð er farið yfir möguleika Íslands í gjaldeyrismálum og þá sérstaklega þegar kemur að upptöku á evru. Einnig er stutt umfjöllun um bæði Seðlabanka Íslands og Evrópska seðlabankann. Farið er yfir skilyrði inngöngu í myntbandalagið og hvað skilgreinir hagkvæmt myntsvæði. Í lokin er svo...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Ingi Svanbergsson 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37044
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37044
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37044 2023-05-15T16:49:00+02:00 Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar Adoption of the euro in Iceland: Microeconomic benefits due to lower transaction costs Kristján Ingi Svanbergsson 1998- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37044 is ice http://hdl.handle.net/1946/37044 Viðskiptafræði Evran Gengismál Seðlabankislands Evrópski seðlabankinn Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:53Z Í þessari ritgerð er farið yfir möguleika Íslands í gjaldeyrismálum og þá sérstaklega þegar kemur að upptöku á evru. Einnig er stutt umfjöllun um bæði Seðlabanka Íslands og Evrópska seðlabankann. Farið er yfir skilyrði inngöngu í myntbandalagið og hvað skilgreinir hagkvæmt myntsvæði. Í lokin er svo fjallað um rekstrarhagfræðilegan viðskiptakostnað vegna gjaldmiðlaskipta sem hægt er að eyða með því að notast við sama gjaldmiðil og helstu viðskiptaþjóðir okkar. Farið er stuttlega yfir fyrri rannsóknir og framkvæmt mat á þessum kostnaði. Helstu niðurstaða matsins er að slíkur viðskiptakostnaður nemur um 9,3 milljörðum króna á ári. Það jafngildir um 0,33% af vergri landsframleiðslu Íslands 2018 eða 1,14% af viðskiptum við evrusvæðið. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Evran
Gengismál
Seðlabankislands
Evrópski seðlabankinn
spellingShingle Viðskiptafræði
Evran
Gengismál
Seðlabankislands
Evrópski seðlabankinn
Kristján Ingi Svanbergsson 1998-
Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
topic_facet Viðskiptafræði
Evran
Gengismál
Seðlabankislands
Evrópski seðlabankinn
description Í þessari ritgerð er farið yfir möguleika Íslands í gjaldeyrismálum og þá sérstaklega þegar kemur að upptöku á evru. Einnig er stutt umfjöllun um bæði Seðlabanka Íslands og Evrópska seðlabankann. Farið er yfir skilyrði inngöngu í myntbandalagið og hvað skilgreinir hagkvæmt myntsvæði. Í lokin er svo fjallað um rekstrarhagfræðilegan viðskiptakostnað vegna gjaldmiðlaskipta sem hægt er að eyða með því að notast við sama gjaldmiðil og helstu viðskiptaþjóðir okkar. Farið er stuttlega yfir fyrri rannsóknir og framkvæmt mat á þessum kostnaði. Helstu niðurstaða matsins er að slíkur viðskiptakostnaður nemur um 9,3 milljörðum króna á ári. Það jafngildir um 0,33% af vergri landsframleiðslu Íslands 2018 eða 1,14% af viðskiptum við evrusvæðið.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristján Ingi Svanbergsson 1998-
author_facet Kristján Ingi Svanbergsson 1998-
author_sort Kristján Ingi Svanbergsson 1998-
title Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
title_short Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
title_full Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
title_fullStr Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
title_full_unstemmed Upptaka evru á Íslandi: Rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
title_sort upptaka evru á íslandi: rekstrarhagfræðilegur ávinningur vegna lægri viðskiptakostnaðar
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37044
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37044
_version_ 1766039070200299520