Það er gott að kenna í Kópavogi

Viðfangsefni ritgerðarinnar snýr að því að skoða starfsánægju kennara í Kópavogi og í hvaða víddir hún greinist, hvort starfsánægja aukist með auknum aldri, starfsaldri og menntun og hvort munur sé á milli kynja. Einnig er skoðað hvort tengsl séu á milli hvata til náms og starfsánægju. Til eru marga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37002