Það er gott að kenna í Kópavogi

Viðfangsefni ritgerðarinnar snýr að því að skoða starfsánægju kennara í Kópavogi og í hvaða víddir hún greinist, hvort starfsánægja aukist með auknum aldri, starfsaldri og menntun og hvort munur sé á milli kynja. Einnig er skoðað hvort tengsl séu á milli hvata til náms og starfsánægju. Til eru marga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37002
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37002
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37002 2023-05-15T17:05:17+02:00 Það er gott að kenna í Kópavogi Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37002 is ice http://hdl.handle.net/1946/37002 Viðskiptafræði Mannauður Starfsánægja Kennarar Kópavogur Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:56:05Z Viðfangsefni ritgerðarinnar snýr að því að skoða starfsánægju kennara í Kópavogi og í hvaða víddir hún greinist, hvort starfsánægja aukist með auknum aldri, starfsaldri og menntun og hvort munur sé á milli kynja. Einnig er skoðað hvort tengsl séu á milli hvata til náms og starfsánægju. Til eru margar skilgreiningar á starfsánægju og hefur hugtakið verið margrannsakað auk þess sem skrifaðar hafa verið fjölmargar fræðigreinar um viðfangsefnið. Sú skilgreining sem unnið er út frá í þessari ritgerð byggir á því að starfsánægju megi rekja til þess þegar einstaklingur upplifir jákvætt og ánægjulegt tilfinningalegt viðhorf til vinnu sinnar og starfsreynslu. Ritgerðin skiptist í tvo hluta; fræðilegt yfirlit og rannsókn höfundar. Í fræðilegu yfirliti er fjallað um starfsánægju- og hvatakenningar, starfsánægjuþætti og rýnt er í þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á starfsánægju kennara, jafnt innlendar sem erlendar. Seinni hlutinn snýr að rannsókn höfundar og niðurstöðum hennar, en rannsóknin var framkvæmd út frá megindlegri aðferðarfræði í formi spurningalista. Helstu niðurstöður sýna að þátttakendur rannsóknarinnar, kennarar í grunnskólum Kópavogs, upplifa almennt mjög mikla starfsánægju sem skiptist í fjórar víddir, starfsframi, starfsumhverfi, hæfni og jafnrétti. Ekki mældist marktækur munur á milli þeirra hópa sem voru skoðaðir við starfsánægju og ekki fundust tengsl á milli hvata til náms og starfsánægju. Thesis Kópavogur Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Kópavogur ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Mannauður
Starfsánægja
Kennarar
Kópavogur
spellingShingle Viðskiptafræði
Mannauður
Starfsánægja
Kennarar
Kópavogur
Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976-
Það er gott að kenna í Kópavogi
topic_facet Viðskiptafræði
Mannauður
Starfsánægja
Kennarar
Kópavogur
description Viðfangsefni ritgerðarinnar snýr að því að skoða starfsánægju kennara í Kópavogi og í hvaða víddir hún greinist, hvort starfsánægja aukist með auknum aldri, starfsaldri og menntun og hvort munur sé á milli kynja. Einnig er skoðað hvort tengsl séu á milli hvata til náms og starfsánægju. Til eru margar skilgreiningar á starfsánægju og hefur hugtakið verið margrannsakað auk þess sem skrifaðar hafa verið fjölmargar fræðigreinar um viðfangsefnið. Sú skilgreining sem unnið er út frá í þessari ritgerð byggir á því að starfsánægju megi rekja til þess þegar einstaklingur upplifir jákvætt og ánægjulegt tilfinningalegt viðhorf til vinnu sinnar og starfsreynslu. Ritgerðin skiptist í tvo hluta; fræðilegt yfirlit og rannsókn höfundar. Í fræðilegu yfirliti er fjallað um starfsánægju- og hvatakenningar, starfsánægjuþætti og rýnt er í þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á starfsánægju kennara, jafnt innlendar sem erlendar. Seinni hlutinn snýr að rannsókn höfundar og niðurstöðum hennar, en rannsóknin var framkvæmd út frá megindlegri aðferðarfræði í formi spurningalista. Helstu niðurstöður sýna að þátttakendur rannsóknarinnar, kennarar í grunnskólum Kópavogs, upplifa almennt mjög mikla starfsánægju sem skiptist í fjórar víddir, starfsframi, starfsumhverfi, hæfni og jafnrétti. Ekki mældist marktækur munur á milli þeirra hópa sem voru skoðaðir við starfsánægju og ekki fundust tengsl á milli hvata til náms og starfsánægju.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976-
author_facet Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976-
author_sort Ingunn Huld Kristófersdóttir 1976-
title Það er gott að kenna í Kópavogi
title_short Það er gott að kenna í Kópavogi
title_full Það er gott að kenna í Kópavogi
title_fullStr Það er gott að kenna í Kópavogi
title_full_unstemmed Það er gott að kenna í Kópavogi
title_sort það er gott að kenna í kópavogi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37002
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
geographic Gerðar
Vinnu
Mikla
Kópavogur
geographic_facet Gerðar
Vinnu
Mikla
Kópavogur
genre Kópavogur
genre_facet Kópavogur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37002
_version_ 1766059774307205120