Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?

Norðurskautsráðið er alþjóðlegur samráðsvettvangur ríkja, stofnana og samtaka frumbyggja sem stofnað var með Ottawa yfirlýsingunni árið 1996. Starfsemi ráðsins hefur breyst mikið síðustu tvo áratugi og nú er svo komið að þessi samráðsvettvangur hefur staðið að gerð þjóðréttarsamninga, er með fasta a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Kolka Bjarnadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36923
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36923
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36923 2023-05-15T14:30:41+02:00 Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu? Kristín Kolka Bjarnadóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36923 is ice http://hdl.handle.net/1946/36923 Lögfræði Norðurskautsráðið Alþjóðastofnanir Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:53Z Norðurskautsráðið er alþjóðlegur samráðsvettvangur ríkja, stofnana og samtaka frumbyggja sem stofnað var með Ottawa yfirlýsingunni árið 1996. Starfsemi ráðsins hefur breyst mikið síðustu tvo áratugi og nú er svo komið að þessi samráðsvettvangur hefur staðið að gerð þjóðréttarsamninga, er með fasta aðalskrifstofu og vísi að undirstofnunum. Þó er ekki um eiginlega alþjóðastofnun að ræða í skilningi þjóðaréttar. Til þess að skilja af hverju svo er verður fjallað ýtarlega um starfsemi ráðsins en einnig verður Norðurskautið sjálft skoðað, hvaða reglur gilda um það og hver séu helstu álitaefni þess. Einnig verður rýnt í hugtakið „alþjóðastofnun“, hvað einkennir alþjóðastofnanir og hvernig þær verða til. Loks verða framtíðarhorfur Norðurskautsráðsins rannsakaðar, hvaða álitaefnum ráðið stendur frammi fyrir og hvort mögulegt sé að það sé alþjóðastofnun í fæðingu. The Arctic Council is an international forum of cooperation between states, organizations and indigenous peoples‘ organizations, that was created with the Ottawa Declaration in 1996. The Council‘s function has changed a lot over the past two decades. Now the Council facilitates the making of binding international agreements, has a permanent secretariat and what could be called subsidiary organs. Despite this, the Arctic Council itself is not an international organization under international law. To understand why, this paper will examine the functions of the Arctic Council. Additionally, the Arctic itself, how it is regulated and what challenges it faces, will be discussed. Furthermore, the term “international organization” will be explained, what characterizes international organizations and how they come to be. Finally, the future of the Arctic Council and its possibility of institutionalization will be up for a debate. Thesis Arctic Council Arctic Skemman (Iceland) Arctic
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Norðurskautsráðið
Alþjóðastofnanir
spellingShingle Lögfræði
Norðurskautsráðið
Alþjóðastofnanir
Kristín Kolka Bjarnadóttir 1994-
Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?
topic_facet Lögfræði
Norðurskautsráðið
Alþjóðastofnanir
description Norðurskautsráðið er alþjóðlegur samráðsvettvangur ríkja, stofnana og samtaka frumbyggja sem stofnað var með Ottawa yfirlýsingunni árið 1996. Starfsemi ráðsins hefur breyst mikið síðustu tvo áratugi og nú er svo komið að þessi samráðsvettvangur hefur staðið að gerð þjóðréttarsamninga, er með fasta aðalskrifstofu og vísi að undirstofnunum. Þó er ekki um eiginlega alþjóðastofnun að ræða í skilningi þjóðaréttar. Til þess að skilja af hverju svo er verður fjallað ýtarlega um starfsemi ráðsins en einnig verður Norðurskautið sjálft skoðað, hvaða reglur gilda um það og hver séu helstu álitaefni þess. Einnig verður rýnt í hugtakið „alþjóðastofnun“, hvað einkennir alþjóðastofnanir og hvernig þær verða til. Loks verða framtíðarhorfur Norðurskautsráðsins rannsakaðar, hvaða álitaefnum ráðið stendur frammi fyrir og hvort mögulegt sé að það sé alþjóðastofnun í fæðingu. The Arctic Council is an international forum of cooperation between states, organizations and indigenous peoples‘ organizations, that was created with the Ottawa Declaration in 1996. The Council‘s function has changed a lot over the past two decades. Now the Council facilitates the making of binding international agreements, has a permanent secretariat and what could be called subsidiary organs. Despite this, the Arctic Council itself is not an international organization under international law. To understand why, this paper will examine the functions of the Arctic Council. Additionally, the Arctic itself, how it is regulated and what challenges it faces, will be discussed. Furthermore, the term “international organization” will be explained, what characterizes international organizations and how they come to be. Finally, the future of the Arctic Council and its possibility of institutionalization will be up for a debate.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Kolka Bjarnadóttir 1994-
author_facet Kristín Kolka Bjarnadóttir 1994-
author_sort Kristín Kolka Bjarnadóttir 1994-
title Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?
title_short Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?
title_full Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?
title_fullStr Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?
title_full_unstemmed Norðurskautsráðið: Alþjóðastofnun í fæðingu?
title_sort norðurskautsráðið: alþjóðastofnun í fæðingu?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36923
geographic Arctic
geographic_facet Arctic
genre Arctic Council
Arctic
genre_facet Arctic Council
Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36923
_version_ 1766304511549243392