Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi

Í rannsókn þessari verður varpað ljósi á kynfræðslu á unglingastigi í grunnskóla. Ég skoða hvað megi bæta þegar kemur að kynfræðslu fyrir hinsegin nemendur, út frá sjónarhorni kennara sem annast slíka fræðslu. Örfáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu málefni á Íslandi og er mikil þörf á frekari r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Una Geirdís Flosadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36849