Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi

Í rannsókn þessari verður varpað ljósi á kynfræðslu á unglingastigi í grunnskóla. Ég skoða hvað megi bæta þegar kemur að kynfræðslu fyrir hinsegin nemendur, út frá sjónarhorni kennara sem annast slíka fræðslu. Örfáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu málefni á Íslandi og er mikil þörf á frekari r...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Una Geirdís Flosadóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36849
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36849
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36849 2023-05-15T18:07:00+02:00 Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi Una Geirdís Flosadóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36849 is ice http://hdl.handle.net/1946/36849 BA ritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði Kynfræðsla Unglingastig grunnskóla Hinsegin Kennarar Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:38Z Í rannsókn þessari verður varpað ljósi á kynfræðslu á unglingastigi í grunnskóla. Ég skoða hvað megi bæta þegar kemur að kynfræðslu fyrir hinsegin nemendur, út frá sjónarhorni kennara sem annast slíka fræðslu. Örfáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu málefni á Íslandi og er mikil þörf á frekari rannsóknum um hinsegin nemendur. Ekkert er minnst á hugtakið kynfræðsla í Aðalnámskrá grunnskóla, samt sem áður er kveðið á um að þegar nemendur eru búnir með 10. bekk eiga þau að geta beitt hugtökum um kyn, kynhneigð, kynhlutverk og kyngervi. Engar reglur eru um það hvernig skal kenna nemendum um þessi atriði. Til að svara rannsóknarspurningum verður beitt eigindlegri rannsóknaraðferð með því að taka fjögur djúpviðtöl fyrir fjóra grunnskólakennara úr mismunandi skólum í Reykjavík sem hafa sinnt kynfræðslu á unglingastigi. Niðurstöður benda til þess að kennara skortir þekkingu til þess að sinna fullnægandi kynfræðslu fyrir hinsegin nemendur. Ástæðan fyrir því er að kennarar fá ekki tækifæri til endurmenntunar. Þörf er á yfirgripsmikilli kynfræðslu sem ekki er gefin tími til þess að sinna. Unglingar eru áhugasamir en kennarar telja þá búa yfir meiri vitneskju en þeir gera í raun og veru. Rannsókn þessi er mikilvæg til að hvetja aðra fræðimenn til að beina sjónum að kynfræðslu fyrir hinsegin unglinga svo þau fái sambærilega fræðslu um kynheilbrigðismál og gagnkynhneigðir jafningjar þeirra. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Kynfræðsla
Unglingastig grunnskóla
Hinsegin
Kennarar
spellingShingle BA ritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Kynfræðsla
Unglingastig grunnskóla
Hinsegin
Kennarar
Una Geirdís Flosadóttir 1994-
Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
topic_facet BA ritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Kynfræðsla
Unglingastig grunnskóla
Hinsegin
Kennarar
description Í rannsókn þessari verður varpað ljósi á kynfræðslu á unglingastigi í grunnskóla. Ég skoða hvað megi bæta þegar kemur að kynfræðslu fyrir hinsegin nemendur, út frá sjónarhorni kennara sem annast slíka fræðslu. Örfáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu málefni á Íslandi og er mikil þörf á frekari rannsóknum um hinsegin nemendur. Ekkert er minnst á hugtakið kynfræðsla í Aðalnámskrá grunnskóla, samt sem áður er kveðið á um að þegar nemendur eru búnir með 10. bekk eiga þau að geta beitt hugtökum um kyn, kynhneigð, kynhlutverk og kyngervi. Engar reglur eru um það hvernig skal kenna nemendum um þessi atriði. Til að svara rannsóknarspurningum verður beitt eigindlegri rannsóknaraðferð með því að taka fjögur djúpviðtöl fyrir fjóra grunnskólakennara úr mismunandi skólum í Reykjavík sem hafa sinnt kynfræðslu á unglingastigi. Niðurstöður benda til þess að kennara skortir þekkingu til þess að sinna fullnægandi kynfræðslu fyrir hinsegin nemendur. Ástæðan fyrir því er að kennarar fá ekki tækifæri til endurmenntunar. Þörf er á yfirgripsmikilli kynfræðslu sem ekki er gefin tími til þess að sinna. Unglingar eru áhugasamir en kennarar telja þá búa yfir meiri vitneskju en þeir gera í raun og veru. Rannsókn þessi er mikilvæg til að hvetja aðra fræðimenn til að beina sjónum að kynfræðslu fyrir hinsegin unglinga svo þau fái sambærilega fræðslu um kynheilbrigðismál og gagnkynhneigðir jafningjar þeirra.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Una Geirdís Flosadóttir 1994-
author_facet Una Geirdís Flosadóttir 1994-
author_sort Una Geirdís Flosadóttir 1994-
title Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
title_short Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
title_full Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
title_fullStr Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
title_full_unstemmed Kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
title_sort kynfræðsla fyrir hinsegin nemendur : viðhorf kennara á unglingastigi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36849
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Reykjavík
Gerðar
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36849
_version_ 1766178812808134656