Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?

Stéttarfélög á Íslandi gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Yfirgnæfandi meirihluti vinnandi fólks á aðild að stéttarfélögunum. Verksvið stéttarfélaganna er því vítt og er starfsemi þeirra bæði yfirgripsmikil og fjölbreytt. Þetta gerir það að verkum að stéttarfélögin hafa þörf fyrir fjölb...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryngeir Arnar Bryngeirsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36683
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36683
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36683 2023-05-15T16:51:52+02:00 Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi? What can leisure educators do for the trade unions of Iceland Bryngeir Arnar Bryngeirsson 1981- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36683 is ice http://hdl.handle.net/1946/36683 Meistaraprófsritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Starfsfólk Stéttarfélög Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:54Z Stéttarfélög á Íslandi gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Yfirgnæfandi meirihluti vinnandi fólks á aðild að stéttarfélögunum. Verksvið stéttarfélaganna er því vítt og er starfsemi þeirra bæði yfirgripsmikil og fjölbreytt. Þetta gerir það að verkum að stéttarfélögin hafa þörf fyrir fjölbreytt og fjölhæft starfsfólk. Þó leggja þau ekki áherslu á að ráða tómstunda- og félagsmálafræðinga til starfa. Markmiðið með rannsókninni var að skoða starfsemi stéttarfélaganna og máta starfsemina við þá þekkingu og kunnáttu sem tómstunda- og félagsmálafræðingar eiga að búa yfir þegar þeir hafa lokið námi sínu. Skoðað var hvernig starfsmenn í ábyrgðarstöðum innan stéttarfélaganna og verkalýðsfélaganna líta á störf sinna verkalýðshreyfinga, hvaða augum þeir líti á sín eigin störf og hvort þeir sjái hlutverk fyrir tómstunda- og félagsmálafræðinga innan félaganna. Loks var reynt að teikna upp einhverja mynd af þeim hlutverkum sem tómstunda- og félagsmálafræðingar gætu sinnt innan stéttarfélaganna og verkalýðsfélaganna. Í rannsókninni voru tekin viðtöl við sjö einstaklinga sem starfa eða hafa starfað í ábyrgðarstöðum innan stéttarfélaga eða verkalýðshreyfinga á Íslandi. Upplýsinga var aflað með rúmlega klukkustundar löngum viðtölum við hvern og einn viðmælanda. Einnig var upplýsingum safnað úr skriflegum heimildum, gagnagrunnum og af heimasíðum verkalýðsfélaganna. Helstu niðurstöður eru þær að þekking og kunnátta tómstunda- og félagsmálafræðinga gæti nýst vel innan stéttarfélaganna á Íslandi. Starf stéttarfélaganna byggir á lýðræðislegum grundvelli, virkni félagsmanna, samskiptafærni og viðburðastjórnun og allir þessi þættir teljast til styrkleika tómstunda- og félagsmálafræðinga. Tómstunda- og félagsmálafræðingar uppfylla flest þau skilyrði sem gerð eru til starfsmanna og starfsemi stéttarfélaganna. Þeir gætu nýst við marga þætti starfseminnar og í raun er starf stéttarfélaganna merkilega líkt starfi frístundaheimilanna og félagsmiðstöðvanna þegar litið er til inntaks þess samkvæmt viðmælendum. Höfundur kemst að þeirri ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Starfsfólk
Stéttarfélög
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Starfsfólk
Stéttarfélög
Bryngeir Arnar Bryngeirsson 1981-
Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Starfsfólk
Stéttarfélög
description Stéttarfélög á Íslandi gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Yfirgnæfandi meirihluti vinnandi fólks á aðild að stéttarfélögunum. Verksvið stéttarfélaganna er því vítt og er starfsemi þeirra bæði yfirgripsmikil og fjölbreytt. Þetta gerir það að verkum að stéttarfélögin hafa þörf fyrir fjölbreytt og fjölhæft starfsfólk. Þó leggja þau ekki áherslu á að ráða tómstunda- og félagsmálafræðinga til starfa. Markmiðið með rannsókninni var að skoða starfsemi stéttarfélaganna og máta starfsemina við þá þekkingu og kunnáttu sem tómstunda- og félagsmálafræðingar eiga að búa yfir þegar þeir hafa lokið námi sínu. Skoðað var hvernig starfsmenn í ábyrgðarstöðum innan stéttarfélaganna og verkalýðsfélaganna líta á störf sinna verkalýðshreyfinga, hvaða augum þeir líti á sín eigin störf og hvort þeir sjái hlutverk fyrir tómstunda- og félagsmálafræðinga innan félaganna. Loks var reynt að teikna upp einhverja mynd af þeim hlutverkum sem tómstunda- og félagsmálafræðingar gætu sinnt innan stéttarfélaganna og verkalýðsfélaganna. Í rannsókninni voru tekin viðtöl við sjö einstaklinga sem starfa eða hafa starfað í ábyrgðarstöðum innan stéttarfélaga eða verkalýðshreyfinga á Íslandi. Upplýsinga var aflað með rúmlega klukkustundar löngum viðtölum við hvern og einn viðmælanda. Einnig var upplýsingum safnað úr skriflegum heimildum, gagnagrunnum og af heimasíðum verkalýðsfélaganna. Helstu niðurstöður eru þær að þekking og kunnátta tómstunda- og félagsmálafræðinga gæti nýst vel innan stéttarfélaganna á Íslandi. Starf stéttarfélaganna byggir á lýðræðislegum grundvelli, virkni félagsmanna, samskiptafærni og viðburðastjórnun og allir þessi þættir teljast til styrkleika tómstunda- og félagsmálafræðinga. Tómstunda- og félagsmálafræðingar uppfylla flest þau skilyrði sem gerð eru til starfsmanna og starfsemi stéttarfélaganna. Þeir gætu nýst við marga þætti starfseminnar og í raun er starf stéttarfélaganna merkilega líkt starfi frístundaheimilanna og félagsmiðstöðvanna þegar litið er til inntaks þess samkvæmt viðmælendum. Höfundur kemst að þeirri ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bryngeir Arnar Bryngeirsson 1981-
author_facet Bryngeir Arnar Bryngeirsson 1981-
author_sort Bryngeir Arnar Bryngeirsson 1981-
title Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?
title_short Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?
title_full Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?
title_fullStr Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?
title_full_unstemmed Hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á Íslandi?
title_sort hvað geta tómstunda- og félagsmálafræðingar gert fyrir stéttarfélög á íslandi?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36683
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36683
_version_ 1766041985457586176