Ból

Íslenski landselsstofninn hefur dregist saman um 77% á fjörutíu árum. Selvirkið Ból stendur á austanverðu Hópsnesi við Grindavík. Þar fara sögur af selum aftur til 1840 en undanfarið hefur lítið sést til þeirra. Form og flæði selvirkisins eru hönnuð út frá eiginleikum hins náttúrulega og bjóða upp á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Una Haraldsdóttir 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36627
Description
Summary:Íslenski landselsstofninn hefur dregist saman um 77% á fjörutíu árum. Selvirkið Ból stendur á austanverðu Hópsnesi við Grindavík. Þar fara sögur af selum aftur til 1840 en undanfarið hefur lítið sést til þeirra. Form og flæði selvirkisins eru hönnuð út frá eiginleikum hins náttúrulega og bjóða upp á eftirsóknarverðar aðstæður fyrir selinn þegar hann sækir látur. Göngustígur um Hópsnes hefur viðkomu á palli með útsýni yfir hraunlendið. Frá pallinum liggur stígur og milli hans og selvirkisins gera valdir sjónpunktar vegfarendum kleift að fá innsýn í lífið innan þess. Byggingarefni selvirkisins eru valin á þeim forsendum að þau þjóni fleiri dýrategundum og að með tímanum taki náttúran yfir manngert yfirborðið.