Efni og andi : að upplifa byggingarlist

Byggingarlist felur í sér heildræna upplifun. Ótal þættir koma saman og búa til heild upplifana, þar er hið persónulega sjónarhorn ekki síður mikilvægt. Í þessari ritgerð leitast ég eftir því að kanna skynjun einstaklings á rými og hvernig það snertir við honum. Heimspeki fyrirbærafræðinnar reynist...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlín G Blöndal 1991-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36512