Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?

Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins? Spurningin er bæði titill og rannsóknarspurning verkefnisins sem höfundur lagði fram. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig Íslandshótel keðjan nýtir CRM í sínu bókunarkerfi og í viðskiptum almennt. Gert var grein fyrir helstu þáttum hugmy...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benedikt Svavarsson 1997-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36491
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36491
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36491 2024-09-15T18:14:24+00:00 Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins? How has CRM ideology turned out for Iceland´s largest hotel chain? Benedikt Svavarsson 1997- Háskólinn á Bifröst 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36491 is ice http://hdl.handle.net/1946/36491 Lokaritgerðir Viðskiptafræði Stjórnun Viðskiptatengsl Viðskiptavild Ferðaþjónusta Hótel Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins? Spurningin er bæði titill og rannsóknarspurning verkefnisins sem höfundur lagði fram. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig Íslandshótel keðjan nýtir CRM í sínu bókunarkerfi og í viðskiptum almennt. Gert var grein fyrir helstu þáttum hugmyndafræðinnar og hvernig stefnumiðuð stjórnun viðskiptatengsla hefur reynst stærstu hótel/veitinga keðju landsins. Einnig var könnuð núverandi staða CRM mála hjá hótelkeðjunni í þeim tilgangi að bera kennsl á hugsanlegar framfarir kerfisins. Nálgun viðfangefnisins byggist á eigindlegum rannsóknaraðferðum ásamt heimildaöflun á sviði viðskiptatengsla, breytingastjórnunar, þjónustustjórnunar og hótelstjórnunar. Eigindlegar heimildir samanstanda af hljóðrituðum viðtölum við framkvæmdastjóra og stofnanda íslenska CRM fyrirtækisins Kaptio ehf. og sölu- og markaðsstjóra Íslandshótela. CRM er hugmyndafræði sem fyrirtæki styðjast við til að stjórna samskiptum við viðskiptavini og hugsanlega framtíðar viðskiptavini. Hugmyndafræðin hjálpar skipulagsheildum að einfalda viðskiptaferlið, byggja upp viðskiptasambönd, auka sölu, bæta þjónustu við viðskiptavini og auka arðsemi. Með CRM og notkun hugtaksins líftímavirði geta fyrirtæki greint arðbærustu viðskiptavini og séð hvernig viðeigandi viðskiptasambönd eru að þróast. Öll hótel eru með bókunarkerfi eða hugbúnað sem skráir almennar upplýsingar um viðskiptavini eins og nafn, símanúmer, þjóðerni, netfang, o.fl. Íslandshótel vinnur með fjölmörgum ferðaskrifstofum þar sem hver og einn samningur hefur mismunandi skilmála. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að Íslandshótel hefur tileinkað sér stefnumiðaðar CRM aðgerðir að einhverju leyti þar sem þeir hafa fjárfest í samskiptalausnarforritinu GuestJoy. GuestJoy forritið bætir samskipti og þjónustu fyrirtækisins við alla viðskiptavini, hjálpar til að meta frammistöðu hótelanna hvað varðar veitta þjónustu þar sem forritið býður viðskiptavinum upp á að skrifa umsögn um upplifun þeirra á þjónustunni við brottför. Einnig styður ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Stjórnun
Viðskiptatengsl
Viðskiptavild
Ferðaþjónusta
Hótel
spellingShingle Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Stjórnun
Viðskiptatengsl
Viðskiptavild
Ferðaþjónusta
Hótel
Benedikt Svavarsson 1997-
Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?
topic_facet Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Stjórnun
Viðskiptatengsl
Viðskiptavild
Ferðaþjónusta
Hótel
description Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins? Spurningin er bæði titill og rannsóknarspurning verkefnisins sem höfundur lagði fram. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig Íslandshótel keðjan nýtir CRM í sínu bókunarkerfi og í viðskiptum almennt. Gert var grein fyrir helstu þáttum hugmyndafræðinnar og hvernig stefnumiðuð stjórnun viðskiptatengsla hefur reynst stærstu hótel/veitinga keðju landsins. Einnig var könnuð núverandi staða CRM mála hjá hótelkeðjunni í þeim tilgangi að bera kennsl á hugsanlegar framfarir kerfisins. Nálgun viðfangefnisins byggist á eigindlegum rannsóknaraðferðum ásamt heimildaöflun á sviði viðskiptatengsla, breytingastjórnunar, þjónustustjórnunar og hótelstjórnunar. Eigindlegar heimildir samanstanda af hljóðrituðum viðtölum við framkvæmdastjóra og stofnanda íslenska CRM fyrirtækisins Kaptio ehf. og sölu- og markaðsstjóra Íslandshótela. CRM er hugmyndafræði sem fyrirtæki styðjast við til að stjórna samskiptum við viðskiptavini og hugsanlega framtíðar viðskiptavini. Hugmyndafræðin hjálpar skipulagsheildum að einfalda viðskiptaferlið, byggja upp viðskiptasambönd, auka sölu, bæta þjónustu við viðskiptavini og auka arðsemi. Með CRM og notkun hugtaksins líftímavirði geta fyrirtæki greint arðbærustu viðskiptavini og séð hvernig viðeigandi viðskiptasambönd eru að þróast. Öll hótel eru með bókunarkerfi eða hugbúnað sem skráir almennar upplýsingar um viðskiptavini eins og nafn, símanúmer, þjóðerni, netfang, o.fl. Íslandshótel vinnur með fjölmörgum ferðaskrifstofum þar sem hver og einn samningur hefur mismunandi skilmála. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að Íslandshótel hefur tileinkað sér stefnumiðaðar CRM aðgerðir að einhverju leyti þar sem þeir hafa fjárfest í samskiptalausnarforritinu GuestJoy. GuestJoy forritið bætir samskipti og þjónustu fyrirtækisins við alla viðskiptavini, hjálpar til að meta frammistöðu hótelanna hvað varðar veitta þjónustu þar sem forritið býður viðskiptavinum upp á að skrifa umsögn um upplifun þeirra á þjónustunni við brottför. Einnig styður ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Bachelor Thesis
author Benedikt Svavarsson 1997-
author_facet Benedikt Svavarsson 1997-
author_sort Benedikt Svavarsson 1997-
title Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?
title_short Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?
title_full Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?
title_fullStr Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?
title_full_unstemmed Hvernig hefur CRM reynst stærstu hótelkeðju landsins?
title_sort hvernig hefur crm reynst stærstu hótelkeðju landsins?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36491
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36491
_version_ 1810452171891671040