Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi

Undanfarinn áratug hefur mikill vöxtur orðið í ferðaþjónustunni á Íslandi. Landsmenn hafa notið góðs af vegna auknum atvinnumöguleikum og nýjum tækifærum sem aukning ferðamanna hefur haft í för með sér, hvort sem þú býrð út á landi eða í þéttbýli þá eru áhrifin áþreifanleg. Markmiðið með þessari ran...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásmundur Ásmundsson 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36488
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36488
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36488 2023-05-15T16:49:13+02:00 Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi Marketing plan Árnanes Riding Tours Ásmundur Ásmundsson 1989- Háskólinn á Bifröst 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36488 is ice http://hdl.handle.net/1946/36488 Lokaritgerðir Markaðsfræði Markaðsáætlanir Ferðaþjónusta Markhópar Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:50:53Z Undanfarinn áratug hefur mikill vöxtur orðið í ferðaþjónustunni á Íslandi. Landsmenn hafa notið góðs af vegna auknum atvinnumöguleikum og nýjum tækifærum sem aukning ferðamanna hefur haft í för með sér, hvort sem þú býrð út á landi eða í þéttbýli þá eru áhrifin áþreifanleg. Markmiðið með þessari rannsókn var að útbúa markaðsáætlun fyrir Hestaleiguna í Árnanesi. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í rúman áratug og sá höfundur sér leik á borði í að bæta markaðssetningu hestaleigunnar. Verkefnið inniheldur níu kafla, þar sem farið er yfir þau fræði markaðsfræðinnar sem stuðst var við eins og PESTLE og SVÓT við greiningu á innra- og ytra umhverfi fyrirtækisins. Fjallað var stuttlega um íslenska ferðaþjónustu, hestatengda ferðaþjónustu og staða fyrirtækisins í dag var greind. Framkvæmd var megindleg markaðsrannsókn þar sem höfundur útbjó spurningakönnun, þátttakendur voru fyrrum viðskiptavinir fyrirtækisins. Niðurstöður rannsóknarinnar áttu að gefa höfundi skýrari mynd af markhópi fyrirtækisins. Í kjölfarið var útbúin markaðsstefna fyrir hestaleiguna þar sem markhóparnir voru greindir. In the last decade, tourism in Iceland has seen a significant growth. This growth has been beneficial for the citizens of Iceland, since it has resulted in an increase in jobs and new opportunities that the tourism sector brings. It does not matter if one lives in the countryside or in the city, Icelanders have felt the positive changes that this sector has brought. The goal of this thesis is to create a marketing plan for Árnanes Riding Tours, which has been operating for over a decade. The writer of this thesis saw an opportunity to improve the company´s position in the market place. This plan includes nine chapters, the first consisting of the marketing theories in which PESTLE and SWOT are used to analyse the inner- and outer factors of the company. This is followed by a closer look at Icelandic tourism, how this relates to tourists interested in horses, and an analysis of the company in today´s society. A quantitative market study ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Markaðsfræði
Markaðsáætlanir
Ferðaþjónusta
Markhópar
spellingShingle Lokaritgerðir
Markaðsfræði
Markaðsáætlanir
Ferðaþjónusta
Markhópar
Ásmundur Ásmundsson 1989-
Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi
topic_facet Lokaritgerðir
Markaðsfræði
Markaðsáætlanir
Ferðaþjónusta
Markhópar
description Undanfarinn áratug hefur mikill vöxtur orðið í ferðaþjónustunni á Íslandi. Landsmenn hafa notið góðs af vegna auknum atvinnumöguleikum og nýjum tækifærum sem aukning ferðamanna hefur haft í för með sér, hvort sem þú býrð út á landi eða í þéttbýli þá eru áhrifin áþreifanleg. Markmiðið með þessari rannsókn var að útbúa markaðsáætlun fyrir Hestaleiguna í Árnanesi. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í rúman áratug og sá höfundur sér leik á borði í að bæta markaðssetningu hestaleigunnar. Verkefnið inniheldur níu kafla, þar sem farið er yfir þau fræði markaðsfræðinnar sem stuðst var við eins og PESTLE og SVÓT við greiningu á innra- og ytra umhverfi fyrirtækisins. Fjallað var stuttlega um íslenska ferðaþjónustu, hestatengda ferðaþjónustu og staða fyrirtækisins í dag var greind. Framkvæmd var megindleg markaðsrannsókn þar sem höfundur útbjó spurningakönnun, þátttakendur voru fyrrum viðskiptavinir fyrirtækisins. Niðurstöður rannsóknarinnar áttu að gefa höfundi skýrari mynd af markhópi fyrirtækisins. Í kjölfarið var útbúin markaðsstefna fyrir hestaleiguna þar sem markhóparnir voru greindir. In the last decade, tourism in Iceland has seen a significant growth. This growth has been beneficial for the citizens of Iceland, since it has resulted in an increase in jobs and new opportunities that the tourism sector brings. It does not matter if one lives in the countryside or in the city, Icelanders have felt the positive changes that this sector has brought. The goal of this thesis is to create a marketing plan for Árnanes Riding Tours, which has been operating for over a decade. The writer of this thesis saw an opportunity to improve the company´s position in the market place. This plan includes nine chapters, the first consisting of the marketing theories in which PESTLE and SWOT are used to analyse the inner- and outer factors of the company. This is followed by a closer look at Icelandic tourism, how this relates to tourists interested in horses, and an analysis of the company in today´s society. A quantitative market study ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Ásmundur Ásmundsson 1989-
author_facet Ásmundur Ásmundsson 1989-
author_sort Ásmundur Ásmundsson 1989-
title Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi
title_short Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi
title_full Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi
title_fullStr Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi
title_full_unstemmed Markaðsáætlun Hestaleigan í Árnanesi
title_sort markaðsáætlun hestaleigan í árnanesi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36488
long_lat ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Ytra
geographic_facet Ytra
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36488
_version_ 1766039367259783168