Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi

Hljóðfærakennsla hefur tekið á sig margar myndir í gegnum aldirnar. Kennslan einkenndist af einkakennslu framan af. Það var ekki fyrr en við upphaf 19.aldar að fyrsta hópkennslukerfið var stofnað á Írlandi. Kerfið hafði þann tilgang að koma fleirum nemendum að auk þess sem fjárhagslegur ágóði lá að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Charlotta Harðardóttir 1997-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36484
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36484
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36484 2023-05-15T18:07:00+02:00 Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi Guðný Charlotta Harðardóttir 1997- Listaháskóli Íslands 2019-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36484 is ice http://hdl.handle.net/1946/36484 Hljóðfærakennsla Tónlistarskólar Tónlistarkennsla Píanó Píanókennsla Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:59Z Hljóðfærakennsla hefur tekið á sig margar myndir í gegnum aldirnar. Kennslan einkenndist af einkakennslu framan af. Það var ekki fyrr en við upphaf 19.aldar að fyrsta hópkennslukerfið var stofnað á Írlandi. Kerfið hafði þann tilgang að koma fleirum nemendum að auk þess sem fjárhagslegur ágóði lá að baki. Fyrsti tónlistarskólinn á Íslandi sem enn er starfandi var stofnaður árið 1930, Tónlistarskólinn í Reykjavík. Við hann var sett á laggirnar tónlistarkennaradeild árið 1961 sem var lögð niður árið 2001. Árið 2013 var hljóðfærakennsludeild stofnuð í Listaháskóla Íslands. Umgjörð tónlistarkennslunnar hefur verið mótuð með námskrá sem tónlistarskólar starfa eftir. Á Íslandi var gefin út Aðalnámskrá tónlistarskólanna árið 2000 og síðar hljóðfæranámskrár. Við undirbúning ritgerðar var gerð könnun á viðhorfi starfandi píanókennara til samkennslu á grunnstigi píanónáms. Stuðst var við aðferðafræði eigindlegra rannsókna þar sem spurningalisti var saminn. Alltaf var stuðst við sama spurningalistann.Viðtöl voru tekin við fjóra einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa verið starfandi píanókennarar á Reykjavíkursvæðinu. Einstaklingsviðtölin voru hljóðrituð og nafnleyndar gætt. Lengst af hafa þrír af þessum fjórum píanókennurum kennt í einkatímum en aðeins einn þeirra hefur aðallega kennt samkennslu. Þessir þrír sem hafa notast við einkakennsluformið hafa þó einhvern tímann á þeirra kennsluferli kynnst samkennsluforminu en sá reynslutími var aðeins eitt ár. Úr viðtölunum komu fram nokkur lykilhugtök: félagslegt gildi, faglegar forsendur, virk hlustun og viðhorf gagnvart samkennslu. Undirhugtök voru samkeppni nemenda, hagsmunir kennslunnar, sparnaðarúrræði tónlistarskóla og að samkennsla aftengdi ríkjandi venjur. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hljóðfærakennsla
Tónlistarskólar
Tónlistarkennsla
Píanó
Píanókennsla
spellingShingle Hljóðfærakennsla
Tónlistarskólar
Tónlistarkennsla
Píanó
Píanókennsla
Guðný Charlotta Harðardóttir 1997-
Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
topic_facet Hljóðfærakennsla
Tónlistarskólar
Tónlistarkennsla
Píanó
Píanókennsla
description Hljóðfærakennsla hefur tekið á sig margar myndir í gegnum aldirnar. Kennslan einkenndist af einkakennslu framan af. Það var ekki fyrr en við upphaf 19.aldar að fyrsta hópkennslukerfið var stofnað á Írlandi. Kerfið hafði þann tilgang að koma fleirum nemendum að auk þess sem fjárhagslegur ágóði lá að baki. Fyrsti tónlistarskólinn á Íslandi sem enn er starfandi var stofnaður árið 1930, Tónlistarskólinn í Reykjavík. Við hann var sett á laggirnar tónlistarkennaradeild árið 1961 sem var lögð niður árið 2001. Árið 2013 var hljóðfærakennsludeild stofnuð í Listaháskóla Íslands. Umgjörð tónlistarkennslunnar hefur verið mótuð með námskrá sem tónlistarskólar starfa eftir. Á Íslandi var gefin út Aðalnámskrá tónlistarskólanna árið 2000 og síðar hljóðfæranámskrár. Við undirbúning ritgerðar var gerð könnun á viðhorfi starfandi píanókennara til samkennslu á grunnstigi píanónáms. Stuðst var við aðferðafræði eigindlegra rannsókna þar sem spurningalisti var saminn. Alltaf var stuðst við sama spurningalistann.Viðtöl voru tekin við fjóra einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa verið starfandi píanókennarar á Reykjavíkursvæðinu. Einstaklingsviðtölin voru hljóðrituð og nafnleyndar gætt. Lengst af hafa þrír af þessum fjórum píanókennurum kennt í einkatímum en aðeins einn þeirra hefur aðallega kennt samkennslu. Þessir þrír sem hafa notast við einkakennsluformið hafa þó einhvern tímann á þeirra kennsluferli kynnst samkennsluforminu en sá reynslutími var aðeins eitt ár. Úr viðtölunum komu fram nokkur lykilhugtök: félagslegt gildi, faglegar forsendur, virk hlustun og viðhorf gagnvart samkennslu. Undirhugtök voru samkeppni nemenda, hagsmunir kennslunnar, sparnaðarúrræði tónlistarskóla og að samkennsla aftengdi ríkjandi venjur.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Guðný Charlotta Harðardóttir 1997-
author_facet Guðný Charlotta Harðardóttir 1997-
author_sort Guðný Charlotta Harðardóttir 1997-
title Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
title_short Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
title_full Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
title_fullStr Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
title_full_unstemmed Samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
title_sort samkennsla á grunnstigi píanónáms : viðhorf píanókennara á vettvangi
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/36484
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36484
_version_ 1766178824777629696