Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi

Markmið rannsóknarinnar var það að kanna mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttindabaráttu á Íslandi. Jafnréttindabarátta hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum á Ísland, samtök af öllum toga á öllum þeim algengustu samfélagsmiðlum. Hafa samtök af hinum ýmsa toga sprottið upp á síðast liðnum árum sem e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Ósk Valsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36467
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36467
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36467 2023-05-15T16:47:45+02:00 Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi Steinunn Ósk Valsdóttir 1992- Háskólinn á Bifröst 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36467 is ice http://hdl.handle.net/1946/36467 Lokaritgerðir Samfélagsmiðlar Jafnréttismál Félagsfræði Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:54:07Z Markmið rannsóknarinnar var það að kanna mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttindabaráttu á Íslandi. Jafnréttindabarátta hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum á Ísland, samtök af öllum toga á öllum þeim algengustu samfélagsmiðlum. Hafa samtök af hinum ýmsa toga sprottið upp á síðast liðnum árum sem eru fjölbreytt en eiga þau það þó mörg sameiginlegt að berjast fyrir jafnrétti í samfélaginu og jákvæðum breytingum. Það er því vert að skoða hvaða hversu mikilvægu hlutverki samfélagsmiðlar gegna í því samhengi. Í rannsókninni voru skoðuð fjögur starfandi jafnréttissamtök frá Íslandi. Talsmenn samtakanna voru fengnir í viðtal. Lagðar voru fram spurningar tengdar viðfangsefninu í eigindlegri rannsókn en notast var við hálf-opinn viðtalsramma þar sem leitast var eftir því að fá túlkun og innsýn viðmælenda varðandi viðfangsefnið. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu það í ljós að draga má þá ályktun að samfélagsmiðlar séu mikilvægir í jafnréttindabaráttu á Íslandi. Gríðarlegt magn af Íslendingum halda sig á samfélagsmiðlum og því er það greið leið til þess að ná til mikils fjölda einstaklinga samfélagsins. Því geta samfélagsmiðlar virkað sem nokkurskonar brú á milli málefnis og almennings. The aim of the study was to explore the importance of social media in the euqual-rights activism in Iceland. Social media activism has been prominent in Iceland in the recent years, all kinds of organizations on the most popular social media platforms. Various organizations have emerged in the last few years that are diverse, yet they have that in common to fight for equality in society and positive change. It is therefore worthwhile to examine the importance of social media in this context. The study examined four working equality organizations from Iceland and the organization's spokesmen were interviewed. Questions related to the subject were asked in a qualitative study but a semi-open interview frame was used in which the interpretation and insight of the interviewee was sought regarding the subject. The results of the study ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Samfélagsmiðlar
Jafnréttismál
Félagsfræði
spellingShingle Lokaritgerðir
Samfélagsmiðlar
Jafnréttismál
Félagsfræði
Steinunn Ósk Valsdóttir 1992-
Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi
topic_facet Lokaritgerðir
Samfélagsmiðlar
Jafnréttismál
Félagsfræði
description Markmið rannsóknarinnar var það að kanna mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttindabaráttu á Íslandi. Jafnréttindabarátta hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum á Ísland, samtök af öllum toga á öllum þeim algengustu samfélagsmiðlum. Hafa samtök af hinum ýmsa toga sprottið upp á síðast liðnum árum sem eru fjölbreytt en eiga þau það þó mörg sameiginlegt að berjast fyrir jafnrétti í samfélaginu og jákvæðum breytingum. Það er því vert að skoða hvaða hversu mikilvægu hlutverki samfélagsmiðlar gegna í því samhengi. Í rannsókninni voru skoðuð fjögur starfandi jafnréttissamtök frá Íslandi. Talsmenn samtakanna voru fengnir í viðtal. Lagðar voru fram spurningar tengdar viðfangsefninu í eigindlegri rannsókn en notast var við hálf-opinn viðtalsramma þar sem leitast var eftir því að fá túlkun og innsýn viðmælenda varðandi viðfangsefnið. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu það í ljós að draga má þá ályktun að samfélagsmiðlar séu mikilvægir í jafnréttindabaráttu á Íslandi. Gríðarlegt magn af Íslendingum halda sig á samfélagsmiðlum og því er það greið leið til þess að ná til mikils fjölda einstaklinga samfélagsins. Því geta samfélagsmiðlar virkað sem nokkurskonar brú á milli málefnis og almennings. The aim of the study was to explore the importance of social media in the euqual-rights activism in Iceland. Social media activism has been prominent in Iceland in the recent years, all kinds of organizations on the most popular social media platforms. Various organizations have emerged in the last few years that are diverse, yet they have that in common to fight for equality in society and positive change. It is therefore worthwhile to examine the importance of social media in this context. The study examined four working equality organizations from Iceland and the organization's spokesmen were interviewed. Questions related to the subject were asked in a qualitative study but a semi-open interview frame was used in which the interpretation and insight of the interviewee was sought regarding the subject. The results of the study ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Steinunn Ósk Valsdóttir 1992-
author_facet Steinunn Ósk Valsdóttir 1992-
author_sort Steinunn Ósk Valsdóttir 1992-
title Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi
title_short Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi
title_full Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi
title_fullStr Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi
title_full_unstemmed Samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á Íslandi
title_sort samfélagsmiðlar í jafnréttisbaráttu : mikilvægi samfélagsmiðla í jafnréttisbaráttu á íslandi
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36467
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Draga
Halda
geographic_facet Draga
Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36467
_version_ 1766037841388765184