Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur

Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 var stofnuð loftvarnanefnd í Reykjavík að frumkvæði lögreglustjóra bæjarins, Agnars Kofoed-Hansens. Loftvarnanefndir voru síðan stofnaðar á þéttbýlisstöðum um allt land í kjölfar loftvarnalaga sem sett voru haustið 1940. Hér verður hins vegar aðeins fjall...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sævar Logi Ólafsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3643
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3643
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3643 2023-05-15T18:06:56+02:00 Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur Sævar Logi Ólafsson 1986- Háskóli Íslands 2009-09-23T12:57:27Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3643 is ice http://hdl.handle.net/1946/3643 Sagnfræði Heimsstyrjöldin síðari Loftvarnir Varnarmál Reykjavík Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:53:24Z Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 var stofnuð loftvarnanefnd í Reykjavík að frumkvæði lögreglustjóra bæjarins, Agnars Kofoed-Hansens. Loftvarnanefndir voru síðan stofnaðar á þéttbýlisstöðum um allt land í kjölfar loftvarnalaga sem sett voru haustið 1940. Hér verður hins vegar aðeins fjallað um starf nefndarinnar í Reykjavík, en hún annaðist í senn opinberar loftvarnaráðstafanir í Reykjavík og leiðbeindi bæjarbúum um viðbrögð við árásum. Loftvarnanefnd lét það verða eitt af sínu fyrstu verkum að koma á fót fjölmennum hjálparsveitum sjálfboðaliða til stuðnings slökkviliði og lögreglu bæjarins. Þá lét nefndin útbúa tugi loftvarnaskýla í kjöllurum rammbyggðra steinhúsa í höfuðstaðnum ásamt því að koma upp aðvörunarkerfi til að láta vita af yfirvofandi hættu. Aðvörunarkerfi þetta var tvíþætt. Í fyrsta lagi var komið upp fjölda rafflautna (sírena) í bænum sem vældu þegar loftvarnarmerki var gefið. Í öðru lagi var komið upp sérstökum búnaði hjá landsímanum sem hringdi í alla síma bæjarins á sama tíma og kveikt var á rafflautunum. Nefndin lagði mikla áherslu á að uppfræða almenning þar sem það var talin ein lykilforsenda þess að giftusamlega tækist til ef til loftárása kæmi. Hún lét útbúa leiðbeiningabækling fyrir almenning sem gefinn var út sumarið 1940 og birti einnig ýmsar tilkynningar og fræðslugreinar um loftvarnir í dagblöðunum. Haldnar voru reglulega loftvarnaæfingar á vegum nefndarinnar. Fjöldi þessara æfinga var í samræmi við flug Þjóðverja til landsins en það jókst nokkuð eftir því sem leið á árið 1941. Loftvarnaæfingarnar voru þó ekki eina íhlutun nefndarinnar í daglegt líf fólks í höfuðstaðnum. Helsta dæmið um slíka íhlutun var skipulagður brottflutningur barna úr bænum sumrin1940-1944. Loftvarnanefndin lét einnig gera áætlun um almennan brottflutning bæjarbúa að undirlagi herstjórnarinnar, þó hún hafi aldrei komið til framkvæmda. Sama átti við áform um allsherjar myrkvun bæjarins sem lögreglustjóri tilkynnti um á blaðamannafundi sumarið 1940 og vakti svo hörð viðbrögð að ekkert varð úr framkvæmd. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Heimsstyrjöldin síðari
Loftvarnir
Varnarmál
Reykjavík
spellingShingle Sagnfræði
Heimsstyrjöldin síðari
Loftvarnir
Varnarmál
Reykjavík
Sævar Logi Ólafsson 1986-
Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur
topic_facet Sagnfræði
Heimsstyrjöldin síðari
Loftvarnir
Varnarmál
Reykjavík
description Í kjölfar hernáms Breta á Íslandi í maí 1940 var stofnuð loftvarnanefnd í Reykjavík að frumkvæði lögreglustjóra bæjarins, Agnars Kofoed-Hansens. Loftvarnanefndir voru síðan stofnaðar á þéttbýlisstöðum um allt land í kjölfar loftvarnalaga sem sett voru haustið 1940. Hér verður hins vegar aðeins fjallað um starf nefndarinnar í Reykjavík, en hún annaðist í senn opinberar loftvarnaráðstafanir í Reykjavík og leiðbeindi bæjarbúum um viðbrögð við árásum. Loftvarnanefnd lét það verða eitt af sínu fyrstu verkum að koma á fót fjölmennum hjálparsveitum sjálfboðaliða til stuðnings slökkviliði og lögreglu bæjarins. Þá lét nefndin útbúa tugi loftvarnaskýla í kjöllurum rammbyggðra steinhúsa í höfuðstaðnum ásamt því að koma upp aðvörunarkerfi til að láta vita af yfirvofandi hættu. Aðvörunarkerfi þetta var tvíþætt. Í fyrsta lagi var komið upp fjölda rafflautna (sírena) í bænum sem vældu þegar loftvarnarmerki var gefið. Í öðru lagi var komið upp sérstökum búnaði hjá landsímanum sem hringdi í alla síma bæjarins á sama tíma og kveikt var á rafflautunum. Nefndin lagði mikla áherslu á að uppfræða almenning þar sem það var talin ein lykilforsenda þess að giftusamlega tækist til ef til loftárása kæmi. Hún lét útbúa leiðbeiningabækling fyrir almenning sem gefinn var út sumarið 1940 og birti einnig ýmsar tilkynningar og fræðslugreinar um loftvarnir í dagblöðunum. Haldnar voru reglulega loftvarnaæfingar á vegum nefndarinnar. Fjöldi þessara æfinga var í samræmi við flug Þjóðverja til landsins en það jókst nokkuð eftir því sem leið á árið 1941. Loftvarnaæfingarnar voru þó ekki eina íhlutun nefndarinnar í daglegt líf fólks í höfuðstaðnum. Helsta dæmið um slíka íhlutun var skipulagður brottflutningur barna úr bænum sumrin1940-1944. Loftvarnanefndin lét einnig gera áætlun um almennan brottflutning bæjarbúa að undirlagi herstjórnarinnar, þó hún hafi aldrei komið til framkvæmda. Sama átti við áform um allsherjar myrkvun bæjarins sem lögreglustjóri tilkynnti um á blaðamannafundi sumarið 1940 og vakti svo hörð viðbrögð að ekkert varð úr framkvæmd.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sævar Logi Ólafsson 1986-
author_facet Sævar Logi Ólafsson 1986-
author_sort Sævar Logi Ólafsson 1986-
title Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur
title_short Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur
title_full Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur
title_fullStr Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur
title_full_unstemmed Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnanefndar Reykjavíkur
title_sort loftvarnir í reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. ráðstafanir og starf loftvarnanefndar reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3643
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
geographic Reykjavík
Mikla
Flug
geographic_facet Reykjavík
Mikla
Flug
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3643
_version_ 1766178649886687232