Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"

Háskólinn í Reykjavík hefur lýst því yfir með undirritun á Loftslagsyfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, árið 2015, að ná mælanlegum árangri í loftslagsmálum með því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og myndun úrgangs. Árið 2017 voru PRME-markmiðin inn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Guðlaug Stefánsdóttir 1975-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36364
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36364
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36364 2023-05-15T18:06:54+02:00 Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði" Elín Guðlaug Stefánsdóttir 1975- Háskólinn í Reykjavík 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36364 is ice http://hdl.handle.net/1946/36364 Verkefnastjórnun Meistaraprófsritgerðir Sjálfbærni Háskólinn í Reykjavík Markmið Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:19Z Háskólinn í Reykjavík hefur lýst því yfir með undirritun á Loftslagsyfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, árið 2015, að ná mælanlegum árangri í loftslagsmálum með því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og myndun úrgangs. Árið 2017 voru PRME-markmiðin innleidd í allar deildir háskólans þar sem helsta markmiðið er aðkallandi alheimsábyrgð fyrir aukinni áherslu á sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð með því að taka „afgerandi skref í takmörkun á loftslagsbreytingum, umhverfisspjöllum, taka upp heildræna nálgun, tengja við rannsóknir, kennslu og daglega starfsemi”. Markmið rannsóknarinnar er að komast að því hvort Háskólinn í Reykjavík sé að ná markmiðum sínum varðandi lágmörkun sorps og hvort hann gæti sett sér háleitari markmið varðandi lágmörkun sorps. Til að nálgast svar við þessum spurningum var send spurningakönnun á nemendur skólans þar sem spurt var hvernig þeir upplifi markmið háskólans og hvernig þeir upplifi flokkun sorps vera í háskólanum. Opinber gögn frá skólanum voru skoðuð og upplýsingar um þróun sorps í skólanum fengnar úr umhverfisstjórnunarkerfi KLAPPA. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að Háskólinn í Reykjavík hefur ekki vel skilgreind markmið. Markmið háskólans í dag eru að „hvetja til“ og „stuðla að“ árangri í lágmörkun á sorpi í stað þess að setja fram raunhæf, mælanleg og tímasett markmið. Háskólinn getur því sett sér háleitari markmið í lágmörkun á sorpi. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Sjálfbærni
Háskólinn í Reykjavík
Markmið
spellingShingle Verkefnastjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Sjálfbærni
Háskólinn í Reykjavík
Markmið
Elín Guðlaug Stefánsdóttir 1975-
Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"
topic_facet Verkefnastjórnun
Meistaraprófsritgerðir
Sjálfbærni
Háskólinn í Reykjavík
Markmið
description Háskólinn í Reykjavík hefur lýst því yfir með undirritun á Loftslagsyfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, árið 2015, að ná mælanlegum árangri í loftslagsmálum með því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og myndun úrgangs. Árið 2017 voru PRME-markmiðin innleidd í allar deildir háskólans þar sem helsta markmiðið er aðkallandi alheimsábyrgð fyrir aukinni áherslu á sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð með því að taka „afgerandi skref í takmörkun á loftslagsbreytingum, umhverfisspjöllum, taka upp heildræna nálgun, tengja við rannsóknir, kennslu og daglega starfsemi”. Markmið rannsóknarinnar er að komast að því hvort Háskólinn í Reykjavík sé að ná markmiðum sínum varðandi lágmörkun sorps og hvort hann gæti sett sér háleitari markmið varðandi lágmörkun sorps. Til að nálgast svar við þessum spurningum var send spurningakönnun á nemendur skólans þar sem spurt var hvernig þeir upplifi markmið háskólans og hvernig þeir upplifi flokkun sorps vera í háskólanum. Opinber gögn frá skólanum voru skoðuð og upplýsingar um þróun sorps í skólanum fengnar úr umhverfisstjórnunarkerfi KLAPPA. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að Háskólinn í Reykjavík hefur ekki vel skilgreind markmið. Markmið háskólans í dag eru að „hvetja til“ og „stuðla að“ árangri í lágmörkun á sorpi í stað þess að setja fram raunhæf, mælanleg og tímasett markmið. Háskólinn getur því sett sér háleitari markmið í lágmörkun á sorpi.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Elín Guðlaug Stefánsdóttir 1975-
author_facet Elín Guðlaug Stefánsdóttir 1975-
author_sort Elín Guðlaug Stefánsdóttir 1975-
title Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"
title_short Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"
title_full Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"
title_fullStr Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"
title_full_unstemmed Sjálfbærni í Háskólanum í Reykjavík : „í orði eða á borði"
title_sort sjálfbærni í háskólanum í reykjavík : „í orði eða á borði"
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36364
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Reykjavík
Draga
geographic_facet Reykjavík
Draga
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36364
_version_ 1766178612018413568